Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fyrri Konungabók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Davíð og Abísag (1–4)

    • Adónía seilist eftir konungdóminum (5–10)

    • Natan og Batseba grípa til sinna ráða (11–27)

    • Davíð fyrirskipar að Salómon skuli smurður til konungs (28–40)

    • Adónía leitar hælis hjá altarinu (41–53)

  • 2

    • Davíð gefur Salómon fyrirmæli (1–9)

    • Davíð deyr; Salómon sest í hásætið (10–12)

    • Ráðabrugg Adónía kostar hann lífið (13–25)

    • Abjatar rekinn burt; Jóab drepinn (26–35)

    • Símeí drepinn (36–46)

  • 3

    • Salómon giftist dóttur faraós (1–3)

    • Jehóva birtist Salómon í draumi (4–15)

      • Salómon biður um visku (7–9)

    • Salómon dæmir í máli tveggja mæðra (16–28)

  • 4

    • Embættismenn Salómons (1–19)

    • Góðæri undir stjórn Salómons (20–28)

      • Öryggi undir vínviði og fíkjutré (25)

    • Viska og spakmæli Salómons (29–34)

  • 5

    • Híram konungur útvegar byggingarefni (1–12)

    • Kvaðavinna Salómons (13–18)

  • 6

    • Salómon reisir musterið (1–38)

      • Innsta herbergið (19–22)

      • Kerúbarnir (23–28)

      • Útskurður, hurðir, innri forgarður (29–36)

      • Musterið fullgert á um sjö árum (37, 38)

  • 7

    • Höll Salómons og hallarsvæðið (1–12)

    • Híram handverksmaður aðstoðar Salómon (13–47)

    • Gullmunirnir fullgerðir (48–51)

  • 8

    • Örkin flutt í musterið (1–13)

    • Salómon ávarpar þjóðina (14–21)

    • Vígslubæn Salómons (22–53)

    • Salómon blessar þjóðina (54–61)

    • Fórnir og vígsluhátíð (62–66)

  • 9

    • Jehóva birtist Salómon aftur (1–9)

    • Gjöf Salómons til Hírams konungs (10–14)

    • Ýmis verkefni Salómons (15–28)

  • 10

    • Drottningin af Saba heimsækir Salómon (1–13)

    • Auðæfi Salómons (14–29)

  • 11

    • Konur Salómons snúa hjarta hans (1–13)

    • Óvinir rísa gegn Salómon (14–25)

    • Jeróbóam er lofað tíu ættkvíslum (26–40)

    • Salómon deyr; Rehabeam verður konungur (41–43)

  • 12

    • Harðort svar Rehabeams (1–15)

    • Tíu ættkvíslir gera uppreisn (16–19)

    • Jeróbóam verður konungur yfir Ísrael (20)

    • Rehabeam bannað að berjast við Ísrael (21–24)

    • Kálfadýrkun Jeróbóams (25–33)

  • 13

    • Spádómur gegn altarinu í Betel (1–10)

      • Altarið rifnar (5)

    • Guðsmaðurinn óhlýðnast (11–34)

  • 14

    • Spádómur Ahía gegn Jeróbóam (1–20)

    • Rehabeam ríkir yfir Júda (21–31)

      • Sísak gerir innrás (25, 26)

  • 15

    • Abíam Júdakonungur (1–8)

    • Asa Júdakonungur (9–24)

    • Nadab Ísraelskonungur (25–32)

    • Basa Ísraelskonungur (33, 34)

  • 16

    • Dómur Jehóva yfir Basa (1–7)

    • Ela Ísraelskonungur (8–14)

    • Simrí Ísraelskonungur (15–20)

    • Omrí Ísraelskonungur (21–28)

    • Akab Ísraelskonungur (29–33)

    • Híel endurreisir Jeríkó (34)

  • 17

    • Elía spámaður spáir þurrki (1)

    • Hrafnar færa Elía mat (2–7)

    • Elía heimsækir ekkju í Sarefta (8–16)

    • Sonur ekkjunnar deyr og er reistur upp (17–24)

  • 18

    • Elía hittir Óbadía og Akab (1–18)

    • Elía og spámenn Baals á Karmel (19–40)

      • Fólkið haltrar til beggja hliða (21)

    • Þriggja og hálfs árs þurrkur endar (41–46)

  • 19

    • Elía flýr undan reiði Jesebelar (1–8)

    • Jehóva birtist Elía á Hóreb (9–14)

    • Elía sagt að smyrja Hasael, Jehú og Elísa (15–18)

    • Elísa verður eftirmaður Elía (19–21)

  • 20

    • Sýrlendingar fara í stríð við Akab (1–12)

    • Akab sigrar Sýrlendinga (13–34)

    • Spádómur gegn Akab (35–43)

  • 21

    • Akab ásælist víngarð Nabóts (1–4)

    • Jesebel lætur drepa Nabót (5–16)

    • Dómsboðskapur Elía yfir Akab (17–26)

    • Akab auðmýkir sig (27–29)

  • 22

    • Jósafat og Akab gera með sér bandalag (1–12)

    • Míkaja spáir ósigri (13–28)

      • Lygaandi lokkar Akab (21, 22)

    • Akab drepinn við Ramót í Gíleað (29–40)

    • Jósafat ríkir yfir Júda (41–50)

    • Ahasía Ísraelskonungur (51–53)