Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fyrri Samúelsbók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Elkana og eiginkonur hans (1–8)

    • Hanna biður um son (9–18)

    • Samúel fæðist og hann gefinn Jehóva (19–28)

  • 2

  • 3

    • Samúel skipaður spámaður (1–21)

  • 4

    • Filistear taka örk Guðs herfangi (1–11)

    • Elí og synir hans deyja (12–22)

  • 5

    • Örkin í landi Filistea (1–12)

      • Dagón auðmýktur (1–5)

      • Filisteum refsað (6–12)

  • 6

    • Filistear skila Ísraelsmönnum örkinni (1–21)

  • 7

    • Örkin í Kirjat Jearím (1)

    • Samúel hvetur fólkið til að þjóna Jehóva einum (2–6)

    • Sigur Ísraelsmanna hjá Mispa (7–14)

    • Samúel dómari í Ísrael (15–17)

  • 8

    • Ísraelsmenn biðja um konung (1–9)

    • Viðvörun Samúels (10–18)

    • Jehóva verður við beiðni fólksins (19–22)

  • 9

    • Samúel hittir Sál (1–27)

  • 10

    • Sál smurður til konungs (1–16)

    • Sál kynntur fyrir þjóðinni (17–27)

  • 11

    • Sál sigrar Ammóníta (1–11)

    • Konungdómur Sáls staðfestur (12–15)

  • 12

    • Kveðjuræða Samúels (1–25)

      • „Eltið ekki einskis nýta hjáguði“ (21)

      • Jehóva yfirgefur ekki þjóð sína (22)

  • 13

    • Sál kemur sér upp her (1–4)

    • Sál sýnir af sér hroka (5–9)

    • Samúel ávítar Sál (10–14)

    • Ísraelsmenn vopnlausir (15–23)

  • 14

    • Þrekvirki Jónatans við Mikmas (1–14)

    • Guð leggur óvini Ísraels að velli (15–23)

    • Sál vinnur eið í fljótfærni (24–46)

      • Hermennirnir borða kjöt með blóðinu í (32–34)

    • Stríð Sáls; fjölskylda hans (47–52)

  • 15

    • Sál óhlýðnast og þyrmir Agag (1–9)

    • Samúel ávítar Sál (10–23)

      • „Að hlýða Jehóva er betra en fórn“ (22)

    • Sál hafnað sem konungi (24–29)

    • Samúel drepur Agag (30–35)

  • 16

    • Samúel smyr Davíð til konungs (1–13)

      • „Jehóva sér hvað býr í hjartanu“ (7)

    • Andi Guðs tekinn frá Sál (14–17)

    • Davíð verður hörpuleikari Sáls (18–23)

  • 17

    • Davíð fellir Golíat (1–58)

      • Golíat hæðist að Ísrael (8–10)

      • Davíð tekur áskoruninni (32–37)

      • Davíð berst í nafni Jehóva (45–47)

  • 18

    • Vinátta Davíðs og Jónatans (1–4)

    • Sál öfundar Davíð af sigrum hans (5–9)

    • Sál reynir að drepa Davíð (10–19)

    • Davíð giftist Míkal dóttur Sáls (20–30)

  • 19

    • Sál hatar Davíð (1–13)

    • Davíð flýr undan Sál (14–24)

  • 20

    • Jónatan reynist Davíð tryggur vinur (1–42)

  • 21

    • Davíð borðar skoðunarbrauð í Nób (1–9)

    • Davíð gerir sér upp vitfirringu í Gat (10–15)

  • 22

    • Davíð í Adúllam og Mispe (1–5)

    • Sál lætur drepa prestana í Nób (6–19)

    • Abjatar kemst undan (20–23)

  • 23

    • Davíð frelsar Kegíluborg (1–12)

    • Sál eltir Davíð (13–15)

    • Jónatan hughreystir Davíð (16–18)

    • Davíð kemst naumlega undan Sál (19–29)

  • 24

    • Davíð þyrmir lífi Sáls (1–22)

      • Davíð virðir smurðan konung Jehóva (6)

  • 25

    • Samúel deyr (1)

    • Nabal lítilsvirðir menn Davíðs (2–13)

    • Abígail bregst viturlega við (14–35)

      • „Í pyngju lífsins“ hjá Jehóva (29)

    • Jehóva lætur Nabal deyja (36–38)

    • Davíð giftist Abígail (39–44)

  • 26

    • Davíð þyrmir aftur lífi Sáls (1–25)

      • Davíð virðir smurðan konung Jehóva (11)

  • 27

    • Filistear gefa Davíð Siklag (1–12)

  • 28

    • Sál fer til miðils í Endór (1–25)

  • 29

    • Filistear vantreysta Davíð (1–11)

  • 30

    • Amalekítar vinna Siklag og brenna hana (1–6)

      • Davíð sækir styrk til Guðs (6)

    • Davíð sigrar Amalekíta (7–31)

      • Davíð frelsar þá sem voru herteknir (18, 19)

      • Ákvörðun Davíðs um skiptingu herfangs (23, 24)

  • 31

    • Sál og þrír synir hans deyja (1–13)