Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jósúabók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Jehóva hvetur Jósúa (1–9)

      • Lestu lögin lágum rómi (8)

    • Menn búast til að fara yfir Jórdan (10–18)

  • 2

    • Jósúa sendir tvo njósnara til Jeríkó (1–3)

    • Rahab felur njósnarana (4–7)

    • Loforðið sem Rahab fær (8–21a)

      • Skarlatsrauð snúra sem merki (18)

    • Njósnararnir snúa aftur til Jósúa  (21b–24)

  • 3

    • Ísraelsmenn fara yfir Jórdan (1–17)

  • 4

    • Steinar sem minnismerki (1–24)

  • 5

    • Umskurður í Gilgal (1–9)

    • Páskar haldnir; fólkið hættir að fá manna (10–12)

    • Höfðingi hersveitar Jehóva (13–15)

  • 6

    • Múrar Jeríkó falla (1–21)

    • Rahab og fjölskyldu hennar þyrmt (22–27)

  • 7

    • Ísrael bíður ósigur við Aí (1–5)

    • Bæn Jósúa (6–9)

    • Synd olli ósigri Ísraels (10–15)

    • Akan afhjúpaður og grýttur (16–26)

  • 8

    • Jósúa setur menn í launsátur við Aí (1–13)

    • Aí tekin (14–29)

    • Lögin lesin á Ebalfjalli (30–35)

  • 9

    • Gíbeonítar sýna kænsku og semja um frið (1–15)

    • Gíbeonítar afhjúpaðir (16–21)

    • Gíbeonítar látnir höggva við og bera vatn (22–27)

  • 10

    • Ísraelsmenn verja Gíbeon (1–7)

    • Jehóva berst fyrir Ísrael (8–15)

      • Hagl dynur á óvinunum á flóttanum (11)

      • Sólin stendur kyrr (12–14)

    • Óvinakonungarnir fimm drepnir (16–28)

    • Borgir í suðri teknar (29–43)

  • 11

    • Borgir í norðri teknar (1–15)

    • Yfirlit yfir sigra Jósúa (16–23)

  • 12

    • Konungar austan Jórdanar sigraðir (1–6)

    • Konungar vestan Jórdanar sigraðir (7–24)

  • 13

    • Það sem óunnið er af landinu (1–7)

    • Skipting landsins austan Jórdanar (8–14)

    • Erfðaland Rúbeníta (15–23)

    • Erfðaland Gaðíta (24–28)

    • Erfðaland Manasse í austri (29–32)

    • Jehóva er erfðahlutur Levíta (33)

  • 14

    • Skipting landsins vestan Jórdanar (1–5)

    • Kaleb fær Hebron (6–15)

  • 15

  • 16

    • Erfðaland afkomenda Jósefs (1–4)

    • Erfðaland Efraíms (5–10)

  • 17

    • Erfðaland Manasse í vestri (1–13)

    • Afkomendur Jósefs fá meira land (14–18)

  • 18

    • Lokið við að skipta landinu í Síló (1–10)

    • Erfðaland Benjamíns (11–28)

  • 19

  • 20

  • 21

  • 22

    • Ættkvíslirnar í austri snúa heim (1–8)

    • Altari reist við Jórdan (9–12)

    • Tilgangurinn með altarinu skýrður (13–29)

    • Deilan útkljáð (30–34)

  • 23

    • Jósúa kveður leiðtoga Ísraels (1–16)

      • Ekkert loforð Jehóva brást (14)

  • 24

    • Jósúa rifjar upp sögu Ísraels (1–13)

    • Hvatning til að þjóna Jehóva (14–24)

      • „Ég og fjölskylda mín ætlum að þjóna Jehóva“ (15)

    • Sáttmáli Jósúa við Ísrael (25–28)

    • Jósúa deyr og er grafinn (29–31)

    • Bein Jósefs grafin í Síkem (32)

    •  

      Eleasar deyr og er grafinn (33)