Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

B12-B

Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (síðari hluti)

Jerúsalem og næsta nágrenni

  1. Musterið

  2.   Getsemanegarðurinn (?)

  3.    Höll landstjórans

  4.   Hús Kaífasar (?)

  5.   Höll þar sem Heródes Antípas dvaldi (?)

  6. Betesdalaug

  7. Sílóamlaug

  8.   Salur Æðstaráðsins (?)

  9.   Golgata (?)

  10. Akeldamak (?)

     Veldu dag:  12. nísan |  13. nísan |  14. nísan |  15. nísan |  16. nísan

 12. nísan

SÓLSETUR (Hjá Gyðingum hefst dagurinn við sólsetur.)

SÓLARUPPRÁS

  • Rólegur dagur með lærisveinunum.

  • Júdas býðst til að svíkja Jesú.

SÓLSETUR

 13. nísan

SÓLSETUR

SÓLARUPPRÁS

  • Pétur og Jóhannes undirbúa páskamáltíðina.

  • Jesús og hinir postularnir mæta síðla dags.

SÓLSETUR

 14. nísan

SÓLSETUR

  • Borðar páskamáltíðina með postulunum.

  • Þvær fætur postulanna.

  • Lætur Júdas fara.

  • Stofnar til kvöldmáltíðar Drottins.

  • Svikinn og handtekinn í Getsemanegarðinum. ( 2)

  • Postularnir flýja.

  • Æðstaráðið réttar yfir Jesú í húsi Kaífasar. ( 4)

  • Pétur afneitar Jesú.

SÓLARUPPRÁS

  • Leiddur aftur fyrir Æðstaráðið. ( 8)

  • Færður til Pílatusar, ( 3) síðan til Heródesar ( 5) og aftur til Pílatusar. ( 3)

  • Dæmdur til dauða og líflátinn við Golgata. ( 9)

  • Deyr eftir hádegi, um þrjúleytið.

  • Líkið tekið niður og lagt í gröf.

SÓLSETUR

 15. nísan (hvíldardagur)

SÓLSETUR

SÓLARUPPRÁS

  • Pílatus fellst á að setja varðmenn við gröf Jesú.

SÓLSETUR

 16. nísan

SÓLSETUR

  • Keypt meiri ilmsmyrsl til að smyrja lík Jesú.

SÓLARUPPRÁS

  • Reistur upp frá dauðum.

  • Birtist lærisveinunum.

SÓLSETUR