Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Dómarabókin

Kaflar

1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21

Yfirlit

  • 1

    • Landvinningar Júda og Símeons (1–20)

    • Jebúsítar búa áfram í Jerúsalem (21)

    • Jósef vinnur Betel (22–26)

    • Kanverjar ekki hraktir burt með öllu (27–36)

  • 2

    • Viðvörun frá engli Jehóva (1–5)

    • Jósúa deyr (6–10)

    • Dómarar koma fram og frelsa Ísrael (11–23)

  • 3

    • Jehóva reynir Ísraelsmenn (1–6)

    • Otníel, fyrsti dómarinn (7–11)

    • Ehúð dómari drepur hinn feita Eglon konung (12–30)

    • Samgar dómari (31)

  • 4

    • Jabín konungur Kanaans kúgar Ísraelsmenn (1–3)

    • Debóra spákona og Barak dómari (4–16)

    • Jael drepur Sísera hershöfðingja (17–24)

  • 5

    • Sigursöngur Debóru og Baraks (1–31)

      • Stjörnur berjast gegn Sísera (20)

      • Flóð í Kísoná (21)

      • Þeir sem elska Jehóva eru eins og sólin (31)

  • 6

    • Midían kúgar Ísrael (1–10)

    • Engill lofar Gídeon dómara stuðningi (11–24)

    • Gídeon brýtur niður altari Baals (25–32)

    • Andi Guðs knýr Gídeon (33–35)

    • Tilraunin með ullarreyfið (36–40)

  • 7

    • Gídeon og mennirnir 300 (1–8)

    • Her Gídeons sigrar Midíaníta (9–25)

      • „Sverð Jehóva og Gídeons!“ (20)

      • Ringulreið í búðum Midíaníta (21, 22)

  • 8

    • Efraímítar ásaka Gídeon (1–3)

    • Konungar Midíans eltir uppi og drepnir (4–21)

    • Gídeon afþakkar konungstign (22–27)

    • Æviágrip Gídeons (28–35)

  • 9

    • Abímelek verður konungur í Síkem (1–6)

    • Dæmisaga Jótams (7–21)

    • Grimmdarstjórn Abímeleks (22–33)

    • Abímelek ræðst á Síkem (34–49)

    • Kona særir Abímelek; hann deyr (50–57)

  • 10

    • Dómararnir Tóla og Jaír (1–5)

    • Ísraelsmenn gera uppreisn og iðrast (6–16)

    • Ammónítar ógna Ísrael (17, 18)

  • 11

    • Jefta dómari rekinn burt en síðar gerður leiðtogi (1–11)

    • Jefta reynir að semja við Ammóníta (12–28)

    • Heit Jefta og dóttir hans (29–40)

      • Dóttirin ógift alla ævi (38–40)

  • 12

    • Átök við Efraímíta (1–7)

      • Sjibbólet-prófið (6)

    • Dómararnir Íbsan, Elon og Abdón (8–15)

  • 13

    • Engill kemur til Manóa og konu hans (1–23)

    • Samson fæðist (24, 25)

  • 14

    • Samson dómari vill eignast filisteska konu (1–4)

    • Samson drepur ljón (5–9)

    • Gáta Samsonar í brúðkaupinu (10–19)

    • Kona Samsonar gefin öðrum manni (20)

  • 15

    • Samson hefnir sín á Filisteum (1–20)

  • 16

    • Samson í Gasa (1–3)

    • Samson og Dalíla (4–22)

    • Samson hefnir sín og deyr (23–31)

  • 17

    • Skurðgoð Míka og prestur hans (1–13)

  • 18

    • Danítar leita sér að landsvæði (1–31)

      • Skurðgoð og prestur Míka tekin (14–20)

      • Laís unnin og nefnd Dan (27–29)

      • Skurðgoðadýrkun í Dan (30, 31)

  • 19

    • Kynferðisbrot Benjamíníta í Gíbeu (1–30)

  • 20

    • Stríð við Benjamíníta (1–48)

  • 21

    • Ættkvísl Benjamíns bjargað (1–25)