Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jobsbók

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Job er ráðvandur og auðugur (1–5)

    • Satan véfengir hvatir Jobs (6–12)

    • Job missir eignir sínar og börn (13–19)

    • Job ásakar ekki Guð (20–22)

  • 2

    • Satan véfengir hvatir Jobs öðru sinni (1–5)

    • Satan leyft að leggja kvalir á Job (6–8)

    • Kona Jobs segir: „Formæltu Guði og farðu að deyja!“ (9, 10)

    • Þrír kunningjar Jobs koma (11–13)

  • 3

    • Job harmar að hafa fæðst (1–26)

      • Spyr hvers vegna hann þjáist (20, 21)

  • 4

    • Fyrsta ræða Elífasar (1–21)

      • Gerir lítið úr guðhræðslu Jobs (7, 8)

      • Segir frá því sem andi sagði honum (12–17)

      • ‚Guð treystir ekki þjónum sínum‘ (18)

  • 5

    • Elífas heldur fyrstu ræðu sinni áfram (1–27)

      • ‚Guð fangar hina vitru í slægð þeirra‘ (13)

      • ‚Job ætti ekki að hafna ögun Guðs‘ (17)

  • 6

    • Svar Jobs (1–30)

      • Segist hafa ástæðu til að kvarta (2–6)

      • Huggarar hans eru svikulir (15–18)

      • „Orð sögð í hreinskilni særa ekki“ (25)

  • 7

    • Job heldur áfram (1–21)

      • Lífið eins og nauðungarvinna (1, 2)

      • „Af hverju hefurðu gert mig að skotspæni þínum?“ (20)

  • 8

    • Fyrsta ræða Bildads (1–22)

      • Gefur í skyn að börn Jobs hafi syndgað (4)

      • ‚Ef þú værir hreinn myndi Guð vernda þig‘ (6)

      • Gefur í skyn að Job sé guðlaus (13)

  • 9

    • Svar Jobs (1–35)

      • Dauðlegur maður getur ekki deilt við Guð (2–4)

      • ‚Guð gerir óskiljanlega hluti‘ (10)

      • Enginn getur mætt Guði fyrir rétti (32)

  • 10

    • Job heldur áfram (1–22)

      • ‚Af hverju berst Guð gegn mér?‘ (2)

      • Guð ólíkur Job, dauðlegum manni (4–12)

      • Job þráir smá hvíld (20)

  • 11

    • Fyrri ræða Sófars (1–20)

      • Sakar Job um tómt blaður (2, 3)

      • Segir Job að láta af ranglæti (14)

  • 12

    • Svar Jobs (1–25)

      • „Ég stend ykkur ekki að baki“ (3)

      • „Ég er orðinn að athlægi“ (4)

      • „Hjá Guði er viska“ (13)

      • Guð er æðri en dómarar og konungar (17, 18)

  • 13

    • Job heldur áfram (1–28)

      • ‚Ég vildi frekar tala við Guð‘ (3)

      • „Þið eruð allir gagnslausir læknar“ (4)

      • „Ég veit að ég hef á réttu að standa“ (18)

      • Spyr af hverju Guð líti á sig sem óvin (24)

  • 14

    • Job heldur áfram (1–22)

      • Stutt mannsævin er full af áhyggjum (1)

      • „Jafnvel tréð á sér von“ (7)

      • „Bara að þú vildir geyma mig í gröfinni“ (13)

      • „Þegar maðurinn deyr, getur hann þá lifað aftur?“ (14)

      • Guð þráir að sjá verk handa sinna (15)

  • 15

    • Önnur ræða Elífasar (1–35)

      • Fullyrðir að Job óttist ekki Guð (4)

      • Finnst Job líta stórt á sig (7–9)

      • ‚Guð treystir ekki sínum heilögu‘ (15)

      • ‚Sá sem þjáist er vondur‘ (20–24)

  • 16

    • Svar Jobs (1–22)

      • ‚Þið eruð þreytandi huggarar!‘ (2)

      • Segir að Guð geri sig að skotspæni (12)

  • 17

    • Job heldur áfram (1–16)

      • „Ég er umkringdur mönnum sem hæðast að mér“ (2)

      • „Guð hefur gert mig að athlægi“ (6)

      • ‚Gröfin verður heimili mitt‘ (13)

  • 18

    • Önnur ræða Bildads (1–21)

      • Lýsir hlutskipti syndara (5–20)

      • Gefur í skyn að Job þekki ekki Guð (21)

  • 19

    • Svar Jobs (1–29)

      • Vísar ásökunum „vina“ sinna á bug (1–6)

      • Segist vera yfirgefinn (13–19)

      • „Frelsari minn lifir“ (25)

  • 20

    • Síðari ræða Sófars (1–29)

      • Finnst Job hafa móðgað sig (2, 3)

      • Gefur í skyn að Job sé illur (5)

      • Segir að Job njóti þess að syndga (12, 13)

  • 21

    • Svar Jobs (1–34)

      • ‚Af hverju dafna vondir menn?‘ (7–13)

      • Afhjúpar „huggara“ sína (27–34)

  • 22

    • Þriðja ræða Elífasar (1–30)

      • „Kemur nokkur maður Guði að gagni?“ (2, 3)

      • Ásakar Job um græðgi og ranglæti (6–9)

      • ‚Snúðu aftur til Guðs og allt verður eins og áður‘ (23)

  • 23

    • Svar Jobs (1–17)

      • Vill leggja mál sitt fyrir Guð (1–7)

      • Segist ekki finna Guð (8, 9)

      • ‚Ég fylgdi vegi hans og vék ekki af honum‘ (11)

  • 24

    • Job heldur áfram (1–25)

      • ‚Af hverju ákveður Guð ekki tíma?‘ (1)

      • Segir að Guð leyfi hið illa (12)

      • Syndurum finnst myrkrið gott (13–17)

  • 25

    • Þriðja ræða Bildads (1–6)

      • ‚Hvernig getur maður verið saklaus frammi fyrir Guði?‘ (4)

      • Segir að það sé til einskis að vera réttlátur (5, 6)

  • 26

    • Job svarar (1–14)

      • „Þú hefur aldeilis hjálpað hinum þróttlausa!“ (1–4)

      • ‚Guð lætur jörðina svífa í tóminu‘ (7)

      • ‚Bara ystu mörk verka Guðs‘ (14)

  • 27

    • Job ákveðinn í að vera ráðvandur (1–23)

      • ‚Ég læt ekki af ráðvendni minni‘ (5)

      • Guðlausir án vonar (8)

      • „Hvers vegna farið þið með tóma þvælu?“ (12)

      • Vondur maður missir allt (13–23)

  • 28

    • Job ber saman fjársjóði jarðar og viskuna (1–28)

      • Námugröftur manna (1–11)

      • Viskan er verðmætari en perlur (18)

      • Að virða Jehóva er sönn viska (28)

  • 29

    • Job minnist góðra daga (1–25)

      • Virtur í borgarhliðinu (7–10)

      • Góðverk Jobs um ævina (11–17)

      • Allir hlustuðu á ráð hans (21–23)

  • 30

    • Job lýsir breyttum aðstæðum sínum (1–31)

      • Dugleysingjar hæðast að honum (1–15)

      • Virðist ekki fá neina hjálp frá Guði (20, 21)

      • „Húð mín er orðin svört“ (30)

  • 31

    • Job segist vera ráðvandur (1–40)

      • ‚Sáttmáli við augu mín‘ (1)

      • Biður Guð að vega sig á vog (6)

      • Hefur ekki haldið fram hjá (9–12)

      • Elskar ekki peninga (24, 25)

      • Dýrkar ekki falsguði (26–28)

  • 32

    • Hinn ungi Elíhú tekur til máls (1–22)

      • Er reiður Job og kunningjum hans (2, 3)

      • Sýndi virðingu og beið með að tala (6, 7)

      • Aldurinn einn gerir engan vitran (9)

      • Elíhú liggur mikið á hjarta (18–20)

  • 33

    • Elíhú ávítar Job fyrir að réttlæta sig (1–33)

      • Lausnargjald fundið (24)

      • Endurheimtir æskuþróttinn (25)

  • 34

    • Elíhú ver réttlæti Guðs (1–37)

      • Job fullyrti að Guð neitaði honum um réttlæti (5)

      • Hinn sanni Guð gerir ekkert illt (10)

      • Job skortir skilning (35)

  • 35

    • Elíhú bendir á að Job hugsi ekki rökrétt (1–16)

      • Job sagðist vera réttlátari en Guð (2)

      • Syndir manna gera Guði ekki mein (5, 6)

      • Job ætti að bíða eftir Guði (14)

  • 36

    • Elíhú lofar Guð fyrir mikilfengleika hans (1–33)

      • Hlýðnum mönnum gengur vel; guðlausum hafnað (11–13)

      • ‚Hvaða kennari jafnast á við Guð?‘ (22)

      • Job ætti að lofa Guð (24)

      • „Guð er meiri en við getum skilið“ (26)

      • Guð ræður yfir regni og eldingum (27–33)

  • 37

    • Máttur Guðs birtist í náttúruöflunum (1–24)

      • Guð getur stöðvað starfsemi mannanna (7)

      • „Hugleiddu undraverk Guðs“ (14)

      • Mönnum er ofviða að skilja Guð (23)

      • Enginn ætti að halda að hann sé vitur (24)

  • 38

    • Jehóva sýnir fram á smæð mannsins (1–41)

      • ‚Hvar varstu þegar jörðin var sköpuð?‘ (4–6)

      • Synir Guðs fögnuðu (7)

      • Spurningar um náttúrufyrirbærin (8–32)

      • „Lög himinsins“ (33)

  • 39

  • 40

    • Jehóva spyr fleiri spurninga (1–24)

      • Job játar að hann kunni engin svör (3–5)

      • „Véfengir þú að ég sé réttlátur?“ (8)

      • Guð lýsir hve sterkur behemót er (15–24)

  • 41

    • Guð lýsir Levjatan (1–34)

  • 42

    • Job svarar Jehóva (1–6)

    • Kunningjarnir þrír fordæmdir (7–9)

    • Jehóva veitir Job velgengni á ný (10–17)