Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Jesaja

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Faðir og uppreisnargjarnir synir hans (1–9)

    • Jehóva hatar yfirborðskennda tilbeiðslu (10–17)

    • „Greiðum úr málum okkar“ (18–20)

    • Síon verður trúföst borg á ný (21–31)

  • 2

    • Fjall Jehóva gnæfir yfir önnur fjöll (1–5)

      • Plógjárn úr sverðum (4)

    • Hrokafullir niðurlægðir á degi Jehóva (6–22)

  • 3

    • Leiðtogar Júda afvegaleiða fólkið (1–15)

    • Daðrandi dætur Síonar dæmdar (16–26)

  • 4

    • Sjö konur grípa í einn mann (1)

    • Það sem Jehóva lætur vaxa verður dýrlegt (2–6)

  • 5

    • Söngur um víngarð Jehóva (1–7)

    • Ógæfa kemur yfir víngarð Jehóva (8–24)

    • Reiði Guðs gegn fólki hans (25–30)

  • 6

    • Sýn um Jehóva í musteri sínu (1–4)

      • „Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva“ (3)

    • Varir Jesaja hreinsaðar (5–7)

    • Jesaja fær verkefni (8–10)

      • „Hér er ég! Sendu mig!“ (8)

    • „Hversu lengi, Jehóva?“ (11–13)

  • 7

    • Boð til Akasar konungs (1–9)

      • Sear Jasúb (3)

    • Immanúel (10–17)

    • Afleiðingar ótrúmennsku (18–25)

  • 8

    • Yfirvofandi innrás Assýringa (1–8)

      • Maher-sjalal Kas-bas (1–4)

    • Óttist ekki – „Guð er með okkur“ (9–17)

    • Jesaja og börn hans eins og tákn (18)

    • Leitið til laganna, ekki illra anda (19–22)

  • 9

    • Mikið ljós í Galíleu (1–7)

      • „Friðarhöfðingi“ fæðist (6, 7)

    • Hönd Guðs gegn Ísrael (8–21)

  • 10

    • Hönd Guðs gegn Ísrael (1–4)

    • Assýría – vöndur reiði Guðs (5–11)

    • Assýríu refsað (12–19)

    • Fáeinir afkomendur Jakobs munu snúa aftur (20–27)

    • Guð dæmir Assýríu (28–34)

  • 11

    • Kvistur af stofni Ísaí stjórnar með réttlæti (1–10)

      • Úlfur og lamb hvílast saman (6)

      • Þekking á Jehóva fyllir jörðina (9)

    • Fáeinir snúa aftur (11–16)

  • 12

    • Þakkarljóð (1–6)

      • „Jah Jehóva er styrkur minn“ (2)

  • 13

    • Yfirlýsing gegn Babýlon (1–22)

      • Dagur Jehóva er nálægur! (6)

      • Medar munu sigra Babýlon (17)

      • Babýlon verður aldrei byggð framar (20)

  • 14

    • Ísrael fær að setjast að í eigin landi (1, 2)

    • Hæðst að konunginum í Babýlon (3–23)

      • Skínandi stjarnan fellur af himni (12)

    • Hönd Jehóva kremur Assýringinn (24–27)

    • Yfirlýsing gegn Filisteu (28–32)

  • 15

    • Yfirlýsing gegn Móab (1–9)

  • 16

    • Framhald yfirlýsingarinnar gegn Móab (1–14)

  • 17

    • Yfirlýsing gegn Damaskus (1–11)

    • Jehóva hastar á þjóðir (12–14)

  • 18

    • Yfirlýsing gegn Eþíópíu (1–7)

  • 19

    • Yfirlýsing gegn Egyptalandi (1–15)

    • Egyptar fá að kynnast Jehóva (16–25)

      • Altari handa Jehóva í Egyptalandi (19)

  • 20

    • Tákn um Egyptaland og Eþíópíu (1–6)

  • 21

    • Yfirlýsing gegn óbyggðum hafsins (1–10)

      • Stendur vörð í varðturninum (8)

      • „Babýlon er fallin!“ (9)

    • Yfirlýsing gegn Dúma og eyðisléttunni (11–17)

      • „Varðmaður, hve langt er liðið á nóttina?“ (11)

  • 22

    • Yfirlýsing um Sýnardal (1–14)

    • Eljakím tekur við af Sebna ráðsmanni (15–25)

  • 23

    • Yfirlýsing um Týrus (1–18)

  • 24

    • Jehóva tæmir landið (1–23)

      • Jehóva konungur á Síonarfjalli (23)

  • 25

    • Fólk Guðs hlýtur ríkulega blessun (1–12)

      • Veisla Jehóva með eðalvíni (6)

      • Dauðinn afmáður (8)

  • 26

    • Ljóð um traust og frelsun (1–21)

      • Jah Jehóva, hinn eilífi klettur (4)

      • Íbúar jarðar fræðast um réttlæti (9)

      • „Þínir dánu munu lifa“ (19)

      • Farðu inn í innstu herbergin og feldu þig (20)

  • 27

    • Jehóva drepur Levjatan (1)

    • Ljóð um víngarðinn Ísrael (2–13)

  • 28

    • Ógæfa kemur yfir drykkjumenn Efraíms (1–6)

    • Prestar og spámenn Júda skjögra (7–13)

    • ‚Sáttmáli við dauðann‘ (14–22)

      • Dýrmætur hornsteinn í Síon (16)

      • Óvenjulegt starf Jehóva (21)

    • Líking um viturlega ögun Jehóva (23–29)

  • 29

    • Ógæfa kemur yfir Aríel (1–16)

      • Fólk heiðrar mig með vörunum (13)

    • Heyrnarlausir heyra og blindir sjá (17–24)

  • 30

    • Hjálp Egyptalands til einskis (1–7)

    • Fólkið hafnar spádómsboðskapnum (8–14)

    • Traust veitir styrk (15–17)

    • Jehóva sýnir fólki sínu velvild (18–26)

      • Jehóva, kennarinn mikli (20)

      • „Þetta er vegurinn“ (21)

    • Jehóva fullnægir dómi yfir Assýríu (27–33)

  • 31

    • Sönn hjálp kemur frá Guði en ekki mönnum (1–9)

      • Hestar Egypta eru hold (3)

  • 32

    • Konungur og höfðingjar stjórna með réttlæti (1–8)

    • Viðvörun til sjálfumglaðra kvenna (9–14)

    • Blessun þegar Guð úthellir anda sínum (15–20)

  • 33

    • Dómur og von handa réttlátum (1–24)

      • Jehóva er dómari, löggjafi og konungur (22)

      • Enginn mun segja: „Ég er veikur“ (24)

  • 34

    • Hefnd Jehóva gegn þjóðunum (1–4)

    • Edóm verður lagt í eyði (5–17)

  • 35

    • Paradís endurreist (1–7)

      • Blindir sjá og heyrnarlausir heyra (5)

    • Vegurinn heilagi handa hinum endurleystu (8–10)

  • 36

    • Sanheríb ræðst inn í Júda (1–3)

    • Yfirdrykkjarþjónninn gerir gys að Jehóva (4–22)

  • 37

    • Hiskía leitar til Jesaja um hjálp Guðs (1–7)

    • Sanheríb hótar Jerúsalem (8–13)

    • Bæn Hiskía (14–20)

    • Jesaja sendir honum svar Guðs (21–35)

    • Engill banar 185.000 Assýringum (36–38)

  • 38

  • 39

    • Sendiboðar frá Babýlon (1–8)

  • 40

    • Huggun handa fólki Guðs (1–11)

      • Rödd í óbyggðunum (3–5)

    • Guð er mikill (12–31)

      • Þjóðirnar eins og dropi úr fötu (15)

      • Guð situr hátt yfir „jarðarkringlunni“ (22)

      • Nefnir allar stjörnurnar með nafni (26)

      • Guð þreytist aldrei (28)

      • Þeir sem vona á Jehóva fá nýjan kraft (29–31)

  • 41

    • Sigurvegari frá sólarupprásinni (1–7)

    • Ísrael valinn þjónn Guðs (8–20)

      • ‚Abraham vinur minn‘ (8)

    • Skorað á aðra guði (21–29)

  • 42

    • Þjónn Guðs og hlutverk hans (1–9)

      • ‚Jehóva er nafn mitt‘ (8)

    • Syngið Jehóva nýjan lofsöng (10–17)

    • Ísrael er blindur og heyrnarlaus (18–25)

  • 43

    • Jehóva safnar fólki sínu saman á ný (1–7)

    • Guðirnir fyrir rétti (8–13)

      • „Þið eruð vottar mínir“ (10, 12)

    • Frelsun frá Babýlon (14–21)

    • „Mætumst í réttarsal“ (22–28)

  • 44

    • Útvalin þjóð Guðs hlýtur blessun (1–5)

    • Enginn Guð er til nema Jehóva (6–8)

    • Fáránlegt að tilbiðja skurðgoð sem menn gera sér (9–20)

    • Jehóva, endurlausnari Ísraels (21–23)

    • Kýrus lætur endurreisa borgina (24–28)

  • 45

    • Kýrus smurður til að vinna Babýlon (1–8)

    • Leirinn á ekki að deila við leirkerasmiðinn (9–13)

    • Aðrar þjóðir viðurkenna Ísrael (14–17)

    • Sköpun Guðs og opinberanir sýna að hann er áreiðanlegur (18–25)

      • Jörðin sköpuð til að vera byggð (18)

  • 46

    • Skurðgoð Babýlonar og Guð Ísraels (1–13)

      • Jehóva segir framtíðina fyrir (10)

      • Ránfugl frá sólarupprásinni (11)

  • 47

    • Fall Babýlonar (1–15)

      • Stjörnuspekingar afhjúpaðir (13–15)

  • 48

    • Ísrael áminntur og hreinsaður (1–11)

    • Jehóva leggur til atlögu við Babýlon (12–16a)

    • Guð kennir það sem er okkur fyrir bestu (16b–19)

    • „Farið burt úr Babýlon!“ (20–22)

  • 49

    • Verkefni þjóns Jehóva (1–12)

      • Ljós fyrir þjóðirnar (6)

    • Hughreysting fyrir Ísrael (13–26)

  • 50

    • Syndir Ísraels hafa afleiðingar (1–3)

    • Hlýðinn þjónn Jehóva (4–11)

      • Tunga og eyra hins uppfrædda (4)

  • 51

    • Síon verður eins og Edengarðurinn (1–8)

    • Voldugur skapari Síonar hughreystir (9–16)

    • Reiðibikar Jehóva (17–23)

  • 52

    • Vaknaðu, Síon! (1–12)

      • Fagrir fætur þeirra sem flytja fagnaðarboðskap (7)

      • Varðmenn Síonar reka upp fagnaðaróp (8)

      • Þeir sem bera áhöld Jehóva verða að vera hreinir (11)

    • Þjónn Jehóva verður upphafinn (13–15)

      • Hann var afskræmdur (14)

  • 53

    • Þjáningar, dauði og greftrun þjóns Jehóva (1–12)

      • Fyrirlitinn og menn forðuðust hann (3)

      • Ber veikindi og kvalir (4)

      • „Leiddur eins og sauður til slátrunar“ (7)

      • Hann bar syndir margra (12)

  • 54

    • Hin ófrjóa Síon eignast mörg börn (1–17)

      • Jehóva, eiginmaður Síonar (5)

      • Jehóva kennir sonum Síonar (13)

      • Vopn gegn Síon bregðast (17)

  • 55

    • Boð um að borða og drekka ókeypis (1–5)

    • Leitið Jehóva og áreiðanlegs orðs hans (6–13)

      • Vegir Guðs eru æðri vegum manna (8, 9)

      • Orð Guðs ber árangur (10, 11)

  • 56

    • Útlendingar og geldingar hljóta blessun (1–8)

      • Bænahús fyrir alla (7)

    • Blindir varðmenn, hljóðir hundar (9–12)

  • 57

    • Réttlátir og trúir menn líða undir lok (1, 2)

    • Andlegt vændi Ísraels afhjúpað (3–13)

    • Auðmjúkir hljóta huggun (14–21)

      • Hinir illu eru eins og ólgandi haf (20)

      • Hinir illu hljóta engan frið (21)

  • 58

    • Rétt og röng leið til að fasta (1–12)

    • Að gleðjast á hvíldardeginum (13, 14)

  • 59

    • Syndir Ísraelsmanna gera þá viðskila við Guð (1–8)

    • Syndajátning (9–15a)

    • Jehóva skerst í leikinn í þágu þeirra sem iðrast (15b–21)

  • 60

    • Dýrð Jehóva skín á Síon (1–22)

      • Eins og dúfur til dúfnakofa sinna (8)

      • Gull í stað kopars (17)

      • Hinn minnsti verður að þúsund (22)

  • 61

    • Smurður til að boða fagnaðarboðskap (1–11)

      • „Ár góðvildar Jehóva“ (2)

      • „Hin stóru tré réttlætisins“ (3)

      • Útlendingar aðstoða (5)

      • „Prestar Jehóva“ (6)

  • 62

    • Nýtt nafn Síonar (1–12)

  • 63

    • Jehóva kemur fram hefndum á þjóðunum (1–6)

    • Tryggur kærleikur Jehóva fyrr á tímum (7–14)

    • Iðrunarbæn (15–19)

  • 64

    • Framhald iðrunarbænar (1–12)

      • Jehóva er „leirkerasmiðurinn“ (8)

  • 65

    • Dómur Jehóva yfir skurðgoðadýrkendum (1–16)

      • Heillaguðinn og örlagaguðinn (11)

      • „Þjónar mínir munu borða“ (13)

    • Nýr himinn og ný jörð (17–25)

      • Byggja hús og planta víngarða (21)

      • Enginn stritar til einskis (23)

  • 66

    • Sönn tilbeiðsla og fölsk (1–6)

    • Móðirin Síon og synir hennar (7–17)

    • Fólki safnað saman til tilbeiðslu í Jerúsalem (18–24)