Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Postulasagan

Kaflar

Yfirlit

  • 1

    • Ávarp til Þeófílusar (1–5)

    • Vottar til endimarka jarðar (6–8)

    • Jesús stígur upp til himna (9–11)

    • Lærisveinarnir safnast einhuga saman (12–14)

    • Matthías valinn í stað Júdasar (15–26)

  • 2

    • Heilögum anda úthellt á hvítasunnu (1–13)

    • Ræða Péturs (14–36)

    • Viðbrögð mannfjöldans við ræðu Péturs (37–41)

      • 3.000 láta skírast (41)

    • Samfélag kristinna manna (42–47)

  • 3

    • Pétur læknar lamaðan betlara (1–10)

    • Ræða Péturs í súlnagöngum Salómons (11–26)

      • „Allt verður endurreist“ (21)

      • Spámaður eins og Móse (22)

  • 4

    • Pétur og Jóhannes handteknir (1–4)

      • Tala trúaðra karlmanna nær 5.000 (4)

    • Réttarhöld fyrir Æðstaráðinu (5–22)

      • „Við getum ekki hætt að tala“ (20)

    • Bæn um hugrekki (23–31)

    • Lærisveinarnir hafa allt sameiginlegt (32–37)

  • 5

    • Ananías og Saffíra (1–11)

    • Postularnir gera mörg tákn (12–16)

    • Hnepptir í fangelsi og leystir úr því (17–21a)

    • Leiddir fyrir Æðstaráðið á ný (21b–32)

      • „Hlýða Guði frekar en mönnum“ (29)

    • Ráð Gamalíels (33–40)

    • Boðað hús úr húsi (41, 42)

  • 6

    • Sjö menn valdir til þjónustu (1–7)

    • Stefán sakaður um lastmæli (8–15)

  • 7

    • Ræða Stefáns fyrir Æðstaráðinu (1–53)

      • Tímar ættfeðranna (2–16)

      • Forysta Móse; skurðgoðadýrkun Ísraelsmanna (17–43)

      • Guð býr ekki í musterum sem menn reisa (44–50)

    • Stefán grýttur (54–60)

  • 8

    • Sál ofsækir (1–3)

    • Árangursrík boðun Filippusar í Samaríu (4–13)

    • Pétur og Jóhannes sendir til Samaríu (14–17)

    • Símon reynir að kaupa heilagan anda (18–25)

    • Eþíópíski hirðmaðurinn (26–40)

  • 9

    • Sál á leið til Damaskus (1–9)

    • Ananías sendur til að hjálpa Sál (10–19a)

    • Sál boðar Jesú í Damaskus (19b–25)

    • Sál kemur til Jerúsalem (26–31)

    • Pétur læknar Eneas (32–35)

    • Hin örláta Dorkas reist upp frá dauðum (36–43)

  • 10

    • Sýn Kornelíusar (1–8)

    • Pétur sér sýn þar sem dýr eru lýst hrein (9–16)

    • Pétur kemur til Kornelíusar (17–33)

    • Pétur boðar fólki af þjóðunum fagnaðarboðskapinn (34–43)

      • „Guð mismunar ekki fólki“ (34, 35)

    • Fólk af þjóðunum fær heilagan anda og lætur skírast (44–48)

  • 11

    • Pétur skýrir postulunum frá því sem gerst hefur (1–18)

    • Barnabas og Sál í Antíokkíu í Sýrlandi (19–26)

      • Lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir (26)

    • Agabus spáir hungursneyð (27–30)

  • 12

    • Jakob líflátinn; Pétur fangelsaður (1–5)

    • Pétur leystur fyrir kraftaverk (6–19)

    • Engill slær Heródes (20–25)

  • 13

    • Barnabas og Sál sendir út sem trúboðar (1–3)

    • Boðun á Kýpur (4–12)

    • Ræða Páls í Antíokkíu í Pisidíu (13–41)

    • Spádómleg fyrirmæli um að snúa sér að þjóðunum (42–52)

  • 14

    • Aukning og andstaða í Íkóníum (1–7)

    • Ranglega álitnir guðir í Lýstru (8–18)

    • Páll grýttur en lifir af (19, 20)

    • Söfnuðirnir styrktir (21–23)

    • Snúa aftur til Antíokkíu í Sýrlandi (24–28)

  • 15

    • Deilur í Antíokkíu um umskurð (1, 2)

    • Farið með málið til Jerúsalem (3–5)

    • Öldungarnir og postularnir koma saman (6–21)

    • Bréf frá hinu stjórnandi ráði (22–29)

      • Haldið ykkur frá blóði (28, 29)

    • Bréfið hvatti söfnuðina (30–35)

    • Leiðir skilja með Páli og Barnabasi (36–41)

  • 16

    • Páll velur Tímóteus (1–5)

    • Sýn um makedónskan mann (6–10)

    • Lýdía tekur trú í Filippí (11–15)

    • Páli og Sílasi varpað í fangelsi (16–24)

    • Fangavörður skírist ásamt heimilisfólki sínu (25–34)

    • Páll fer fram á opinbera afsökunarbeiðni (35–40)

  • 17

    • Páll og Sílas í Þessaloníku (1–9)

    • Páll og Sílas í Beroju (10–15)

    • Páll í Aþenu (16–22a)

    • Ræða Páls á Areopagushæð (22b–34)

  • 18

    • Boðun Páls í Korintu (1–17)

    • Páll snýr aftur til Antíokkíu í Sýrlandi (18–22)

    • Páll heldur til Galatíu og Frýgíu (23)

    • Apollós fær aðstoð (24–28)

  • 19

    • Páll í Efesus; nokkrir skírðir aftur (1–7)

    • Páll kennir (8–10)

    • Velgengni þrátt fyrir áhrif illra anda (11–20)

    • Uppþot í Efesus (21–41)

  • 20

    • Páll í Makedóníu og Grikklandi (1–6)

    • Evtýkus vakinn upp frá dauðum í Tróas (7–12)

    • Frá Tróas til Míletus (13–16)

    • Páll hittir öldunga Efesus (17–38)

      • Kennir hús úr húsi (20)

      • „Ánægjulegra að gefa en þiggja“ (35)

  • 21

    • Á leið til Jerúsalem (1–14)

    • Koman til Jerúsalem (15–19)

    • Páll fylgir ráði öldunganna (20–26)

    • Uppþot í musterinu; Páll handtekinn (27–36)

    • Páli leyft að ávarpa fólkið (37–40)

  • 22

    • Vörn Páls frammi fyrir fólkinu (1–21)

    • Páll nýtir sér rómverskan ríkisborgararétt sinn (22–29)

    • Æðstaráðið kallað saman (30)

  • 23

    • Páll talar frammi fyrir Æðstaráðinu (1–10)

    • Drottinn styrkir Pál (11)

    • Samsæri um að drepa Pál (12–22)

    • Páll fluttur til Sesareu (23–35)

  • 24

    • Ákæra á hendur Páli (1–9)

    • Vörn Páls frammi fyrir Felix (10–21)

    • Máli Páls frestað um tvö ár (22–27)

  • 25

    • Festus réttar yfir Páli (1–12)

      • „Ég skýt máli mínu til keisarans“ (11)

    • Festus ráðfærir sig við Agrippu konung (13–22)

    • Páll frammi fyrir Agrippu (23–27)

  • 26

    • Vörn Páls frammi fyrir Agrippu (1–11)

    • Páll lýsir trúskiptum sínum (12–23)

    • Viðbrögð Festusar og Agrippu (24–32)

  • 27

  • 28

    • Í land á Möltu (1–6)

    • Faðir Públíusar læknast (7–10)

    • Áfram til Rómar (11–16)

    • Páll talar við Gyðinga í Róm (17–29)

    • Páll boðar trúna djarfmannlega í tvö ár (30, 31)