Hoppa beint í efnið

Sambönd og tilhugalíf

Hvert sem litið er sérðu fólk sem er í sambandi. Ertu tilbúinn að byrja með einhverjum? Ef svo er þá eru nokkrar gildrur sem þarf að varast til að geta tekið góðar ákvarðanir og öðlast hamingjuríkt hjónaband.

Fyrir stefnumót

Ertu tilbúinn til að fara á stefnumót?

Fimm leiðir til að meta hvort þú sért tilbúinn til að kynnast einhverjum nánar og gifta þig.

Er daður skaðlaus skemmtun?

Hvað er daður nákvæmlega? Hvers vegna daðra sumir? Er það skaðlaus skemmtun?

Vingjarnleg orð eða daður?

Orð sem sumum finnst vingjarnleg gæti örðum fundist vera daður. Hvernig geturðu varast að senda röng skilaboð?

Vinátta eða rómantík? – 1. hluti: Hvað merkja þessi skilaboð sem ég fæ?

Fáðu ráð sem geta hjálpað þér að komast að því hvort verið sé að senda þér rómantísk skilaboð eða vinaskilaboð.

Vinir eða kærustupar? – 2. hluti: Hvaða skilaboð gef ég?

Gæti vinur þinn haldið að þú viljir meira en bara vináttu? Skoðaðu þessi góðu ráð.

Að setja mörk

Sendu vinum af hinu kyninu rétt skilaboð.

Í tilhugalífinu

Er þetta ást eða er þetta hrifning?

Reyndu að átta þig á hvað er hrifning og hvað er sönn ást.

Hvað segir Biblían um óvígða sambúð?

Leiðbeiningar Guðs segja hvernig hægt sé að eiga farsælt fjölskyldulíf og það er alltaf til góðs að fylgja þeim.

Sambandsslit

Þegar samband endar

Hvernig er hægt að komast yfir sársaukafull sambandsslit?

Hvernig get ég tekist á við sambandsslit?

Lærðu að komast yfir tilfinningalegan sársauka.

Að jafna sig eftir sambandsslit

Leiðbeiningarnar á þessu vinnublaði geta hjálpað þér að jafna þig.