Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Fyrir fjölskylduna

Fyrir fjölskylduna

Fyrir fjölskylduna

HVAÐ GETUM VIÐ LÆRT AF FRÁSÖGUNNI UM . . . Kain og Abel?

HEFURÐU EINHVERN TÍMA ORÐIÐ SVO REIÐUR AÐ ÞIG LANGAÐI TIL AÐ LEMJA SYSTKINI ÞÍN?

• Litaðu myndirnar. • Lestu ritningarstaðina, útskýrðu þá og skrifaðu það sem sagt er á auðu línurnar. • Finndu það sem er falið á myndunum: (1) epli og (2) önd.

1. MÓSEBÓK 4:2

1. MÓSEBÓK 4:3

GUÐ VAR ÁNÆGÐUR MEÐ ABEL OG TÓK VIÐ FÓRN HANS.​–1. MÓSEBÓK 4:4

1. MÓSEBÓK 4:5

1. MÓSEBÓK 4:8 ․․․․․

GUÐ SPURÐI KAIN SEINNA: „․․․․․?“​–1. MÓSEBÓK 4:9

1. MÓSEBÓK 4:10-12

Af hverju ættirðu að hafa stjórn á skapinu?

VÍSBENDING: Orðskviðirnir 14:29; Efesusbréfið 4:26, 27, 31.

Hvað getur hjálpað þér að hafa stjórn á reiðinni?

VÍSBENDING: Orðskviðirnir 14:30; Efesusbréfið 4:32.

Hvað lærðirðu af þessari frásögu?

Hvað heldurðu?

Lestu 1. Mósebók 4:7. Hvernig hefði Kain átt að bregðast við þegar Guð áminnti hann?

VÍSBENDING: Lúkas 14:11; 1. Pétursbréf 5:5, 6.

Safnaðu spilunum

Klipptu út, brjóttu saman og geymdu.

BIBLÍUSPIL 19 PÁLL

SPURNINGAR

A. Til að sjá fyrir sér vann Páll við ․․․․․.

B. Páll kenndi fólki „opinberlega og . . .“

C. Páll reisti ungan mann upp frá dauðum sem hét ․․․․․.

[Tafla]

4026 f.Kr. Adam skapaður

1 e.Kr.

Var uppi á fyrstu öld e.Kr.

98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunna skrifuð

[Kort]

Fæddist í Tarsus. Var trúboði í Evrópu og Litlu-Asíu.

EVRÓPA

Róm

LITLA-ASÍA

Tarsus

Jerúsalem

PÁLL

HVER VAR HANN?

Hann ofsótti kristna menn en varð síðan sjálfur kristinn og gerðist postuli heiðingja. Jehóva notaði hann til að skrifa 14 bækur í kristnu Grísku ritningunum. Páll ferðaðist þúsundir kílómetra í trúboðsstarfi og stofnaði söfnuði í Evrópu og Litlu-Asíu. – Rómverjabréfið 11:13; 1. Tímóteusarbréf 1:12-16.

SVÖR

A. Tjaldgerð. – Postulasagan 18:3-5.

B. „. . . í heimahúsum“. – Postulasagan 20:20.

C. Evtýkus. – Postulasagan 20:7-12.

BIBLÍUSPIL 20 NÓI

SPURNINGAR

A. Nói varð ․․․․․ ára.

B. Hvað hétu þrír synir Nóa?

C. Kláraðu setninguna: „Nói gerði allt eins og . . .“

[Tafla]

4026 f.Kr. Adam skapaður

Var uppi 2970 f.Kr.

1 e.Kr.

98 e.Kr. Síðasta bók Biblíunna skrifuð

[Kort]

Örkin nam staðar á Araratsfjöllunum. – 1. Mósebók 8:4.

ARARATSFJÖLL

NÓI

HVER VAR HANN?

Hann kenndi fjölskyldu sinni að fylgja leiðbeiningum Jehóva. Það var af hlýðni við Guð sem hann smíðaði örk til að bjarga fjölskyldu sinni og dýrunum frá miklu flóði. (1. Mósebók 6:5-22) Hann var Guði trúr og hélt áfram að vera ,boðberi réttlætisins‘ þó að fólk hæddist að honum. – 2. Pétursbréf 2:5; Hebreabréfið 11:7.

SVÖR

A. 950. – 1. Mósebók 9:29.

B. Sem, Kam og Jafet. – 1. Mósebók 6:10.

C. „. . . Guð bauð honum.“ – 1. Mósebók 6:22.

Á vefsíðunni www.pr418.com er hægt að prenta út fleiri eintök af síðunni „Fyrir fjölskylduna“.

● Lausn myndagátunnar er að finna á bls. 27.

LAUSN MYNDAGÁTU Á BLS. 30

1. Eplið er framan á altarinu í 3. ramma.

2. Öndin er á milli Abels og kindarinnar í 4. ramma.