Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

1. HLUTI

‚Ógurlegur máttur‘

‚Ógurlegur máttur‘

Í þessum bókarhluta skoðum við frásagnir í Biblíunni sem vitna um mátt Jehóva til að skapa, eyða, vernda og endurnýja. Við fyllumst hugrekki og von þegar við skiljum hvernig Jehóva Guð, sem býr yfir „ógurlegum mætti“, beitir „gríðarlegum krafti“ sínum. – Jesaja 40:26.

Í ÞESSUM HLUTA

4. KAFLI

„Jehóva er ... máttugur mjög“

Eigum við að óttast Guð sökum máttar hans? Við verðum að svara því bæði játandi og neitandi.

5. KAFLI

Sköpunarmáttur – „skapari himins og jarðar“

Sköpunarverk Guðs, allt frá smágerðum kólibrífuglinum til mikilfenglegrar sólarinnar, kennir okkur mikilvæg sannindi um hann.

6. KAFLI

Eyðingarmáttur – „Jehóva er voldug stríðshetja“

Hvernig getur „Guð friðarins“ farið í stríð?

7. KAFLI

Verndarmáttur – „Guð er skjól okkar“

Guð verndar þjóna sína á tvo vegu, en annar er mun mikilvægari en hinn.

8. KAFLI

Endurnýjunarmáttur – Jehóva gerir „alla hluti nýja“

Jehóva er búinn að endurreisa hreina tilbeiðslu. Hvað mun hann endurnýja í framtíðinni?

9. KAFLI

‚Kristur er kraftur Guðs‘

Hvað sýna kraftaverk og kennsla Jesú okkur um Jehóva?

10. KAFLI

Notaðu mátt þinn eftir fyrirmynd Guðs

Þú hefur kannski meira vald en þú áttar þig á – hvernig geturðu notað það viturlega?