Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

3. HLUTI

„Vitur í hjarta“

„Vitur í hjarta“

Sönn viska er einhver verðmætasti fjársjóður sem hugsast getur. Jehóva einn er höfundur hennar. Í þessum bókarhluta skyggnumst við inn í takmarkalausa visku Jehóva Guðs sem er „vitur í hjarta“ eins og hinn trúi Job komst að orði. – Jobsbók 9:4.

Í ÞESSUM HLUTA

17. KAFLI

‚Hve djúpstæð er ekki viska Guðs!‘

Hvernig er viska Guðs æðri en skilningur hans, þekking og hyggindi?

18. KAFLI

Viskan í „orði Guðs“

Hvers vegna notaði Guð menn til að skrá hugsanir sínar í bók? Hvers vegna lét hann skrá sumt í hana en annað ekki?

19. KAFLI

‚Viska Guðs sem er hulin í heilögum leyndardómi‘

Hver er heilagi leyndardómurinn sem Guð hefur opinberað smám saman?

20. KAFLI

„Vitur í hjarta“ en lítillátur

Hvernig getur Drottinn alheimsins verið lítillátur?

21. KAFLI

Jesús opinberar „visku Guðs“

Kennsla Jesú var svo áhrifarík að eitt sinn sneru hermenn sem voru sendir til að handtaka hann til baka tómhentir!

22. KAFLI

Er „viskan sem kemur ofan að“ að verki í lífi þínu?

Biblían bendir á fernt sem hjálpar okkur að afla okkur visku frá Guði.