Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4. HLUTI

„Guð er kærleikur“

„Guð er kærleikur“

Af öllum eiginleikum Jehóva er það kærleikurinn sem hæst ber. Hann höfðar líka sterkast til okkar. Þegar við kynnum okkur þennan fagra eiginleika glöggvum við okkur á því hvers vegna Biblían segir að Guð sé kærleikur. – 1. Jóhannesarbréf 4:8.

Í ÞESSUM HLUTA

23. KAFLI

„Hann elskaði okkur að fyrra bragði“

„Guð er kærleikur.“ Hvað merkir það?

24. KAFLI

Ekkert getur gert okkur „viðskila við kærleika Guðs“

Vísaðu þeirri lygi á bug að þú sért einskis virði og ekki elskuverður í augum Guðs.

25. KAFLI

„Innileg samúð Guðs okkar“

Hvað er líkt með tilfinningum Guðs til þín og móðurástinni?

26. KAFLI

Guð sem er „fús til að fyrirgefa“

Hvernig getur Guð fyrirgefið og gleymt fyrst hann er með fullkomið minni?

27. KAFLI

„Góðvild þín er sannarlega mikil!“

Hvað felst í góðvild Guðs?

28. KAFLI

„Þú einn ert trúr“

Hvers vegna er trúfesti Guðs annað og meira en áreiðanleiki?

29. KAFLI

‚Að kynnast kærleika Krists‘

Þrjár hliðar á kærleika Jesú endurspegla kærleika Jehóva fullkomlega.

30. KAFLI

„Lifið í kærleika“

Fyrra Korintubréf bendir á hvernig við getum sýnt öðrum kærleika á ýmsa vegu.