Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söngur 46

Jehóva er konungur

Jehóva er konungur

(Sálmur 97:1)

1. Hinn hæsta, Jehóva, við heiðrum

því að himinninn boðar hans réttlæti.

Syngjum glaðlegan söng okkar Guði til lofs,

gefum gaum að máttarverkum hans.

(VIÐLAG)

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.

2. Við Drottin dáum meðal þjóða,

boðum daglega hjálpræðisverkin hans.

Hann er konungur hár, vegsemd krýndur og tign

og við krjúpum hásæti hans hjá.

(VIÐLAG)

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.

3. Nú stjórnin réttláta er stofnsett,

einnig staðfest er vald smurða sonarins.

Allir falsguðir heimsins með skömm lúti lágt

því öll lofgjörð heyrir Guði til.

(VIÐLAG)

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.

Himnar fagni og fold, gleði fyllist Guðs þjóð,

því að Guð Jehóva ríkir nú.