Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Söngur 108

Lofum Jehóva fyrir ríki hans

Lofum Jehóva fyrir ríki hans

(Opinberunarbókin 21:2)

1. Er Jehóva smurði sinn son

og sigursæl stjórn var gjörð,

á réttvísi hásæti reisti

svo ríki Guðs vilji á jörð.

(VIÐLAG)

Við heilagan Jehóva hyllum

og heiðrum Krist, sauðirnir hans,

við höldum hans boðorð dag eftir dag

svo djörf í spor meistarans.

Við heilagan Jehóva hyllum

og höfðingjann himnunum á

sem glaður er smurður mætti Guðs með

svo megi lof nafn Guðs fá.

2. Guð kallar svo skýrt bræður Krists,

með krafti þá sjálfur kýs.

Sá hópur á hlut í Guðsríki

sem heimtir á jörð paradís.

(VIÐLAG)

Við heilagan Jehóva hyllum

og heiðrum Krist, sauðirnir hans,

við höldum hans boðorð dag eftir dag

svo djörf í spor meistarans.

Við heilagan Jehóva hyllum

og höfðingjann himnunum á

sem glaður er smurður mætti Guðs með

svo megi lof nafn Guðs fá.