Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SÖNGUR 40

Hver á þinn hug og hönd?

Hver á þinn hug og hönd?

(Rómverjabréfið 14:8)

  1. 1. Hver á þinn hug og hönd?

    Og hvaða guð dýrkar þú?

    Sá herra sem þú vilt þjóna hér

    er þinn guð, hann á tak á þér.

    Ef þú vilt þjóna tveim

    mun þér verða illa deilt.

    Svo valið þér hjá mun vafann afmá

    hvort hjartað í þér sé heilt.

  2. 2. Hver á þinn hug og hönd?

    Og hvaða guð kýstu þér?

    Því einn guð er sannur, aðrir tál,

    svo ákvörðun þín er stórt mál.

    Mun herrum þessa heims

    þín hollusta falla’ í skaut?

    En veldu í dag að vinnaʼ að Guðs hag

    og vera á réttri braut.

  3. 3. Hver á minn hug og hönd?

    Ég hlýða vil Jehóva.

    Minn himneska föður hylla vil

    því heit mín heyra honum til.

    Ég verði keyptur var

    að vilja Guðs skaparans.

    Svo Guði ég gef allt gott sem ég hef

    með gleði heiðra nafn hans.