Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Upprifjun á 2. hluta

Upprifjun á 2. hluta

Ræddu eftirfarandi spurningar við kennara þinn:

  1. Hvað ætlar Guð að gera við falstrúarbrögðin?

    (Sjá kafla 13.)

  2. Lesið 2. Mósebók 20:4–6.

    • Hvað finnst Jehóva um það þegar fólk segist tilbiðja hann með því að nota líkneski?

      (Sjá kafla 14.)

  3. Hver er Jesús?

    (Sjá kafla 15.)

  4. Hvaða eiginleikar Jesú höfða til þín?

    (Sjá kafla 17.)

  5. Lesið Jóhannes 13:34, 35 og Postulasöguna 5:42.

    • Hverjir nú á dögum eru sannkristnir? Hvað sannfærir þig um að þeir séu sannkristnir?

      (Sjá kafla 18 og 19.)

  6. Hver er höfuð safnaðarins og hvernig stýrir hann honum?

    (Sjá kafla 20.)

  7. Lesið Matteus 24:14.

    • Hvernig er þessi spádómur að uppfyllast núna?

    • Hverjum hefur þú sagt frá fagnaðarboðskapnum?

      (Sjá kafla 21 og 22.)

  8. Finnst þér skírn vera verðugt markmið? Hvers vegna?

    (Sjá kafla 23.)

  9. Hvernig getur þú varið þig gegn Satan og illu öndunum?

    (Sjá kafla 24.)

  10. Hver er fyrirætlun Guðs með okkur?

    (Sjá kafla 25.)

  11. Hvers vegna þjáist fólk og deyr?

    (Sjá kafla 26.)

  12. Lesið Jóhannes 3:16.

    • Hvað hefur Jehóva gert til að frelsa okkur undan synd og dauða?

      (Sjá kafla 27.)

  13. Lesið Prédikarann 9:5.

    • Hvað gerist þegar við deyjum?

    • Hvað ætlar Jesús að gera fyrir milljarða manna sem hafa dáið?

      (Sjá kafla 29 og 30.)

  14. Hvernig er ríki Guðs betra en allar aðrar stjórnir?

    (Sjá kafla 31 og 33.)

  15. Trúir þú að ríki Guðs sé við völd núna? Hvers vegna? Hvenær tók það til starfa?

    (Sjá kafla 32.)