SÖNGUR 154
Kærleikur sem aldrei bregst
1. Líttu’ í kringum þig,
hvernig líður þér nú?
Vini þessa eignaðist þú.
Allir lifa þeir
eins og elskuð börn Guðs,
glöð að losna heiminum úr.
(MILLIKAFLI)
Guð hefur okkur heitið
kærleik sem aldrei bregst.
(VIÐLAG)
Lof, lof mér að tjá
kærleika Jehóva,
hans sönnu ást.
Lof, lof mér að tjá
bróðurást einlæga.
Þessi upplifun hér
verður ógleymanleg,
ógleymanleg.
2. Álagið nú eykst,
verður okkur oft þungt.
Vinum treystum, segjum þeim frá.
Uppörvun ég fæ
þegar uppörvun gef,
endurspegla kærleikann þá.
(MILLIKAFLI)
Guð hefur okkur heitið
kærleik sem aldrei bregst.
(VIÐLAG)
Lof, lof mér að tjá
kærleika Jehóva,
hans sönnu ást.
Lof, lof mér að tjá
bróðurást einlæga.
Þessi upplifun hér
verður ógleymanleg.
(VIÐLAG)
Lof, lof mér að tjá
kærleika Jehóva,
hans sönnu ást.
Lof, lof mér að tjá
bróðurást einlæga.
Þessi upplifun hér
verður ógleymanleg,
ógleymanleg,
ógleymanleg,
ógleymanleg.