Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Átta konungar opinberaðir

Átta konungar opinberaðir

Átta konungar opinberaðir

Ef innblásnar frásögur Daníels og Jóhannesar eru lagðar saman benda þær á átta konunga eða ríki og sýna jafnframt í hvaða röð þau koma fram. En við skiljum ekki þessa spádóma nákvæmlega nema við áttum okkur á hvað fyrsti spádómurinn í Biblíunni merkir.

Í aldanna rás hefur Satan skipað niðjum sínum í ýmsar pólitískar hreyfingar eða ríki. (Lúk. 4:5, 6) Tiltölulega fá ríki manna hafa þó haft teljandi áhrif á þjóna Guðs, hvort heldur Ísraelsþjóðina eða söfnuð hinna andasmurðu. Í sýnum Daníels og Jóhannesar er aðeins talað um átta slík stórveldi.

[Mynd á bls. 12, 13]

(Sjá uppsettan texta í ritinu)

SPÁDÓMAR Í SPÁDÓMAR Í

DANÍELSBÓK OPINBERUNARBÓKINNI

1. Egyptaland

2. Assýría

3. Babýlon

4. Medía-

Persía

5. Grikkland

6. Rómaveldi

7. Bretland og

Bandaríkin *

8. Þjóðabandalagið

og Sameinuðu þjóðirnar *

ÞJÓNAR GUÐS

2000 f.Kr.

Abraham

1500

Ísraelsþjóðin

1000

Daníel 500

f.Kr./e.Kr.

Jóhannes

Ísrael Guðs 500

1000

1500

2000 e.Kr.

[Neðanmáls]

^ gr. 13 Bæði eru við völd á endalokatímanum. Sjá bls. 19.

^ gr. 14 Bæði eru við völd á endalokatímanum. Sjá bls. 19.

[Myndir]

Risastóra líkneskið (Dan. 2:31-45)

Fjögur dýr sem koma upp úr hafinu (Dan. 7:3-8, 17, 25)

Hrúturinn og geithafurinn (Dan. 8. kafli)

Sjöhöfða dýrið (Opinb. 13:1-10, 16-18)

Tvíhyrnda dýrið lætur gera líkneski af sjöhöfða dýrinu (Opinb. 13:11-15)

[Rétthafi myndar]

Myndir: Egyptaland og Róm: Ljósmyndað með góðfúslegu leyfi British Museum. Medía-Persía: Musée du Louvre, París.