Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hver er þín skoðun?

Hver er þín skoðun?

Getur Biblían hjálpað okkur að eignast vináttu við Guð?

SUMIR HALDA ...

að þeir séu of syndugir til að geta orðið vinir Guðs. Aðrir telja að Guð hafi engan áhuga á okkur. Hver er þín skoðun?

HVAÐ SEGIR BIBLÍAN?

„Ráðvandir menn eru alúðarvinir [Guðs].“ (Orðskviðirnir 3:32) Ef við hlýðum Guði getum við eignast vináttu við hann.

FREKARI UPPLÝSINGAR ÚR BIBLÍUNNI

  • Guð býður okkur vináttu sína. – Jakobsbréfið 4:8.

  • Ef við gerum Guð að vini okkar er hann fús til að hjálpa okkur og fyrirgefa. – Sálmur 86:5.

  • Vinir Guðs hafa yndi af því sem hann elskar og andstyggð á því sem hann hatar. – Rómverjabréfið 12:9.