Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2018

Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2018

Á eftir heiti greinar er tilgreint hvenær hún birtist.

NÁMSÚTGÁFA VARÐTURNSINS

BIBLÍAN

  • Gerðu námið áhrifaríkara og skemmtilegra, júlí

KRISTILEGT LÍF OG EIGINLEIKAR

  • Áhrifamáttur kveðjunnar, júní

  • Berum umhyggju fyrir fólki, júlí

  • Friður – hvernig er hægt að finna hann? maí

  • Gleði – eiginleiki frá Guði, febr.

  • Gæska – eiginleiki sem birtist í orði og verki, nóv.

  • „Hinn réttláti gleðst yfir Drottni“, des.

  • Langlyndi – þolgæði sem hefur tilgang, ág.

NÁMSGREINAR

  • Af hverju að gefa honum sem á allt? jan.

  • Agi – merki um kærleika Guðs, mars

  • Alvaldur en þó tillitssamur, sept.

  • Ánægjuleg eining og minningarhátíðin, jan.

  • Dæmum ekki eftir útlitinu, ág.

  • Ertu með staðreyndirnar á hreinu? ág.

  • ,Ég geng í sannleika þínum‘, nóv.

  • Foreldrar, hjálpið þið barninu ykkar að stefna að skírn? mars

  • Haltu áfram að styrkja þinn andlega mann, febr.

  • „Hann veitir kraft hinum þreytta“, jan.

  • „Hlýðið á aga, svo að þér verðið vitrir“, mars

  • Hvað merkir það að vera andleg manneskja? febr.

  • Hver mótar hugarfar þitt? nóv.

  • Hvern þurfum við að elska til að hljóta sanna hamingju? jan.

  • Hvers vegna höldum við áfram að ,bera mikinn ávöxt‘? maí

  • Hvert horfa augu þín? júlí

  • Jehóva elskar þá sem „bera ávöxt með stöðuglyndi“, maí

  • „Kauptu sannleika, og seldu hann ekki“, nóv.

  • Kennið sannleikann, okt.

  • Látið ljós ykkar lýsa, Jehóva til vegsemdar, júní

  • Leiðin að sönnu frelsi, apr.

  • Líkjum eftir Jehóva sem hvetur og uppörvar þjóna sína, apr.

  • Líkjum eftir trú og hlýðni Nóa, Daníels og Jobs, febr.

  • „Mitt ríki er ekki af þessum heimi“, júní

  • Nýttu þér lög Guðs og meginreglur til að þjálfa samviskuna, júní

  • Sjáðu muninn á fólki, jan.

  • „Sjáumst í paradís!“ des.

  • Stendur þú með Jehóva? júlí

  • Sýnum kærleika – hann byggir upp, sept.

  • Talið sannleikann, okt.

  • Tileinkarðu þér hugarfar Jehóva? nóv.

  • Treystum á Jehóva og lifum, nóv.

  • Treystum á Krist – öflugan leiðtoga okkar, okt.

  • Unglingar, einbeitið þið ykkur að markmiðum í þjónustu Jehóva? apr.

  • Unglingar, skaparinn vill að þið njótið hamingju, des.

  • Unglingar, þið getið átt innihaldsríkt líf, des.

  • Ungmenni – standið gegn djöflinum, maí

  • Uppörvum hvert annað ,því fremur sem dagurinn færist nær‘, apr.

  • Varðveitum innri frið þegar aðstæður breytast, okt.

  • Verum gestrisin – það er bæði ánægjulegt og mikilvægt, mars

  • Verum tillitssöm líkt og Jehóva, sept.

  • Verum öll eitt eins og Jehóva og Jesús eru eitt, júní

  • Við tilheyrum Jehóva, júlí

  • Viðurkenningu hvers sækistu eftir? júlí

  • Vinnum með Jehóva á hverjum degi, ág.

  • Virðum „það sem Guð hefur tengt saman“, des.

  • Þeir sem gefa örlátlega eru hamingjusamir, ág.

  • Þekkir þú Jehóva eins og Nói, Daníel og Job gerðu? febr.

  • Þekktu óvin þinn, maí

  • „Þér vitið þetta og þér eruð sælir ef þér breytið eftir því“, sept.

  • Þjónar „hins sæla Guðs“ eru hamingjusamir, sept.

  • Þjónar Guðs þurfa að skírast, mars

  • Þjónum Jehóva, Guði frelsisins, apr.

SPURNINGAR FRÁ LESENDUM

  • Hverjir voru velgjörðamennirnir sem Jesús talaði um? nóv.

  • Hvernig var Páll „hrifinn burt allt til þriðja himins“ og „upp í Paradís“? (2Kor 12:2-4), des.

  • Hvers vegna má ekki birta ritin okkar á Netinu? apr.

  • Hvers vegna var orðalaginu í Sálmi 144:12-15 breytt? apr.

  • Var Páll sköllóttur? mars

  • Þarf að skipa dómnefnd ef ógift par ver nótt undir sama þaki? júlí

VOTTAR JEHÓVA

  • 1918 – fyrir hundrað árum, okt.

  • Buðu sig fram á Madagaskar, jan.

  • Buðu sig fram í Mjanmar, júlí

  • Eldri bræður – Jehóva metur hollustu ykkar mikils, sept.

  • Fagnaðarerindið boðað með opinberum fyrirlestrum (Írland), febr.

  • Fyrstu fræjum Guðsríkis sáð (Portúgal), ág.

  • Hvað getum við gefið Jehóva? (framlög), nóv.

  • Ríkuleg uppskera (Úkraína), maí

  • Útnefndir bræður – lærið af Tímóteusi, apr.

ÝMISLEGT

  • Hann hefði getað haft velþóknun Guðs (Rehabeam), júní

  • Stefán gat verið yfirvegaður þrátt fyrir ofsóknir, okt.

  • Veistu hvað tímanum líður? (biblíutíminn), sept.

  • Voru Móselögin notuð til að útkljá hversdagslegar deilur? jan.

ÆVISÖGUR

  • Ég fékk huggun í raunum mínum (Edward Bazely), júní

  • Fátækur í fyrstu en auðugur að lokum (Samuel Herd), maí

  • Jehóva blessaði ákvörðun mína ríkulega (Charles Molohan), okt.

  • Jehóva er ekkert um megn (Bejshenbaj Berdíbaev), febr.

  • Jehóva hefur aldrei brugðist mér (Erika Bright), mars

  • Jehóva hefur verið okkur góður (Jean-Marie Bockaert), des.

  • Staðráðinn í að láta mér ekki fallast hendur (Maxim Danyleyko), ág.

ALMENN ÚTGÁFA VARÐTURNSINS

  • Á Biblían enn erindi til okkar? nr. 1

  • Er Guði annt um þig? nr. 3

  • Hvað ber framtíðin í skauti sér? nr. 2

VAKNIÐ!

  • Hamingjurík lífsstefna, nr. 1

  • Hjálp fyrir syrgjendur, nr. 3

  • Hvað einkennir farsælar fjölskyldur? nr. 2