VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Janúar 2013

Í þessu blaði er rætt um fólk sem sýndi trú og hugrekki og sagt er frá í Biblíunni.

Þau buðu sig fúslega fram – í Noregi

Óvænt spurning varð til þess að fjölskylda fluttist á stað þar sem vantaði fleiri boðbera.

Vertu hugrakkur – Jehóva er með þér

Þú getur lært af Jósúa, Jójada, Daníel og fleirum sem sýndu trú og hugrekki.

Láttu ekkert verða til þess að þú fjarlægist Jehóva

Kannaðu hvernig hægt er að taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi vinnu, afþreyingu og fjölskylduna.

Varðveittu náið samband við Jehóva

Hvernig er hægt að tengjast Guði nánum böndum og láta ekki tækjanotkun, peninga, stolt eða áhyggjur af heilsunni verða sér til tálmunar?

Þjónaðu Jehóva án eftirsjár

Páll postuli gerði bæði alvarleg mistök og tók viturlegar ákvarðanir um ævina. Hvað getum við lært af honum?

Safnaðaröldungar – samverkamenn að gleði okkar

Hvernig hjálpa safnaðaröldungar trúsystkinum að hafa ánægju af því að þjóna Guði?

Vel skipulagt átak skilar árangri

Kynntu þér hvernig 10 ára stúlka í Síle bauð öllum sem töluðu mapudungun í skólanum hennar að sækja sérstaka samkomu.