VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2013

Í þessu tölublaði kemur fram hvernig allir þjónar Guðs geta haldið áfram að keppa eftir eilífa lífinu. Einnig er rætt um hvernig við getum þekkt hjarta okkar og Jehóva Guð.

Þeim sem elska Jehóva „er við engri hrösun hætt“

Í hvaða skilningi er þeim við engri hrösun hætt sem elska lög Jehóva? Hvað getur hjálpað okkur að halda áfram að keppa eftir eilífa lífinu?

Hefurðu „hjarta til að þekkja“ Jehóva?

Í bók Jeremía spámanns er rætt um hvernig hægt sé að gera hið táknræna hjarta heilbrigt.

Hvað gerum við nú eftir að hafa kynnst Guði?

Hvers vegna er nauðsynlegt að kanna reglulega hvort við höfum sterka trú og þjónum Jehóva Guði af heilum hug?

Verum hughraust og hughreystum aðra

Allir hafa einhvern tíma átt við veikindi að stríða, jafnvel alvarleg. Hvernig getum við tekist á við slíka erfiðleika?

Jehóva er athvarf okkar

Af hverju getum við treyst að Jehóva verndi þjóna sína þó að þeir búi í illum heimi?

Heiðrum hið mikla nafn Jehóva

Hvernig líturðu á þann heiður að mega bera nafn Jehóva? Hvað merkir það að þekkja nafn hans og lifa í nafni hans?

Skrifaði Jósefus þetta í raun og veru?

Skrifaði gyðingurinn og sagnaritarinn Flavíus Jósefus klausuna sem kölluð er Testimonium Flavianum?

Misstu aldrei vonina

Misstu aldrei vonina um að fólk taki við sannleikanum með tímanum. Hér er sagt frá nokkrum dæmum.