VARÐTURNINN Mars 2015 | Ánægja og gleði í starfi

Margir hafa mikla ánægju af að vinna. Hvað hefur hjálpað þeim að tileinka sér jákvætt viðhorf til erfiðisvinnu?

FORSÍÐUEFNI

Breytt viðhorf til erfiðisvinnu

Sumum finnst erfiðisvinna vera fyrir neðan þeirra virðingu. En aðrir njóta þess að vinna hörðum höndum. Hvað hefur hjálpað þeim að hafa ánægju af störfum sínum?

FORSÍÐUEFNI

Að hafa ánægju af erfiðisvinnu

Kynntu þér hvaða ráð Biblían gefur sem geta hjálpað okkur að vera ánægð og glöð í vinnunni.

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Af hverju ættirðu að kafa dýpra í Biblíuna?

Enda þótt Biblían hafi verið færð í letur fyrir óralöngu eru ráð hennar gagnleg nú á tímum. Hvernig geta meginreglur Biblíunnar nýst þér á öllum sviðum lífsins?

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Skýr og rökrétt svör Biblíunnar snertu mig djúpt

Ernest Loedi fann svörin við mörgum af stóru spurningunum í lífinu. Hann kynnti sér skýr svör Biblíunnar og öðlaðist von um betri framtíð.

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Er það ekki Guðs að ráða drauma?“

Hvað gerði Jósef kleift að ráða hugrakkur drauma yfirbyrlara, yfirbakara og faraós Egyptalands? Hvernig stóð á því að Jósef, sem var fangi, varð í einni svipan næstur faraó að völdum?

Biblíuspurningar og svör

Skapaði Guð mennina eða eru þeir komnir af dýrum?

Meira valið efni á netinu

Ættum við að tilbiðja líkneski?

Er Guði sama þótt við notum skurðgoð eða líkneski við tilbeiðslu okkar?