VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 2. til 29. maí 2016.

Þið unga fólk – eruð þið tilbúin að skírast?

Þrjár spurningar geta hjálpað þér að komast að niðurstöðu.

Þið unga fólk – hvernig getið þið búið ykkur undir skírn?

Hvað ef þú ert ekki viss um að þú sért tilbúinn? Hvað ef þú vilt skírast en foreldrum þínum finnst þú eiga að bíða?

Þú getur átt þátt í að styrkja eininguna – hvernig?

Sýn, sem er skráð í 9. kafla Opinberunarbókarinnar, sýnir fram á mikilvægi þess að við séum sameinuð.

Jehóva leiðbeinir þjónum sínum á veginum til lífsins

Hvernig getum við sýnt að við leitum leiðsagnar Jehóva?

Geturðu orðið að liði í söfnuðinum þínum?

Geturðu sýnt trúboðsanda í heimasöfnuði þínum?

Höfum sama hugarfar og spámennirnir

Fordæmi Esekíels, Jeremía og Hósea getur hvatt okkur þegar við erum þreytt, kjarklítil eða fáum erfitt verkefni.

Spurningar frá lesendum

Hvenær voru þjónar Guðs í ánauð Babýlonar hinnar miklu? Tók Satan Jesú með sér til musterisins í bókstaflegum skilningi þegar hann freistaði hans?