VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. ágúst til 25. september 2016.

Þau buðu sig fúslega fram – í Gana

Áskoranirnar eru margar en launin eru líka ríkuleg hjá þeim sem velja að starfa þar sem meiri þörf er á boðberum Guðsríkis.

Leitið ríkis Guðs, ekki efnislegra hluta

Jesús útskýrir hvers vegna við ættum að hafa stjórn á löngunum í efnislega hluti.

Af hverju verðum við að halda vöku okkar?

Það er þrennt sem getur dregið úr árvekni okkar ef við gætum okkar ekki.

„Óttast þú eigi, ég hjálpa þér“

Jehóva hefur reynst vera trúr vinur á tímum þegar við upplifum áhyggjur og erfiðleika.

Þakklát fyrir einstaka góðvild Guðs

Hvernig birtist einstök góðvild Jehóva til mannanna með sterkustum hætti?

Útbreiðum fagnaðarboðskapinn um einstaka góðvild Guðs

Hvernig leggur „fagnaðarerindið um ríkið“ áherslu á einstaka góðvild Guðs?

Spurningar frá lesendum

Hvað merkir það að stafirnir tveir í 37. kafla Esekíels sameinist í einn?