VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 29. maí til 2. júlí 2017.

„Efndu það sem þú lofar“

Hvað er heit? Hvað segir í Biblíunni um að vinna Guði heit?

Hvað hverfur þegar ríki Guðs kemur?

Í Biblíunni segir að ,heimurinn fyrirfarist‘. Hvað er átt við þegar talað er um ,heiminn‘?

ÆVISAGA

Staðráðinn í að vera hermaður Krists

Demetríos Psarras var hnepptur í fangelsi fyrir að neita að bera vopn. En hann hélt áfram að lofa Guð þótt því fylgdu miklar raunir.

„Dómari allrar jarðarinnar“ gerir alltaf það sem er rétt

Hvers vegna má segja að Jehóva geti ekki verið óréttlátur? Og hvers vegna skiptir það máli fyrir þjóna hans nú á dögum?

Hefur þú sömu tilfinningu og Jehóva fyrir réttlæti?

Það er nauðsynlegt bæði að sýna auðmýkt og vera fús til að fyrirgefa ef við viljum hafa sömu tilfinningu og Jehóva fyrir réttlæti. Hvers vegna?

Megi fúsleiki þinn vera Jehóva til lofs

Almáttugur Guð kann að meta það sem þjónar hans leggja á sig til að vilji hans nái fram að ganga, sama hversu smávægilegt það kann að virðast.