Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 3 2017 | Riddararnir fjórir – hvaða áhrif hafa þeir á þig?

HVER ER ÞÍN SKOÐUN?

Reið riddaranna fjögurra er ein þekktasta sýnin í Opinberunarbókinni. Sumum finnst hún ógnvekjandi en öðrum finnst hún mjög athyglisverð. Taktu eftir hvað Biblían segir varðandi slíka spádóma:

„Sæll er sá er les þessi spádómsorð og sælir eru þeir sem heyra þau.“ – Opinberunarbókin 1:3.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á hvernig reið riddaranna fjögurra getur fært okkur von um bjarta framtíð.

 

FORSÍÐUEFNI

Riddararnir fjórir og áhrif þeirra

Fjórir hestar – einn hvítur, einn rauður, einn svartur og einn bleikur. Ein þekktasta sýn Opinberunarbókarinnar er af tilkomumiklum spretti þeirra.

FORSÍÐUEFNI

Riddararnir fjórir – hverjir eru þeir?

Kynntu þér hvað sýnin merkir.

Enn eitt sönnunargagn

Það er ekki víst að þú vitir hver Tatnaí var en fornleifafundur hefur staðfest tilvist hans.

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Hafnabolti átti hug minn og hjarta

Samuel Hamilton var gagntekinn af íþróttum en nám í biblíunni breytti lífi hans.

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Þú ert kona fríð sýnum“

Í Egyptalandi tóku höfðingjar faraós eftir því hve falleg Sara var. Það kann að koma þér á óvart hvað gerðist næst.

Hverju svarar Biblían?

Gerir Guð upp á milli manna? Blessar hann suma en fordæmir aðra?

Meira valið efni á netinu

Opinberunarbókin – hver er boðskapur hennar?

Bókin sjálf segir að þeir sem lesa hana, skilja og fara eftir boðskap hennar verði hamingjusamir.