VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 28. ágúst til 24. september 2017.

Þau buðu sig fúslega fram – í Tyrklandi

Árið 2014 var gert sérstakt boðunarátak í Tyrklandi. Hvers vegna var það skipulagt? Hver var árangurinn?

Sækjumst eftir sönnum auði

Hvernig getum við notað efnislegar eigur okkar til að styrkja vináttuna við Jehóva?

„Grátið með grátendum“

Hvernig geta þeir sem syrgja látna ástvini fengið huggun? Hvað geturðu gert til að hjálpa þeim?

Hvers vegna ættirðu að lofa Jehóva?

Sálmur 147 minnir á margar ástæður sem við höfum til að þakka skaparanum og lofa hann.

„Hann ... láti öll áform þín lánast“

Ungt fólk þarf að ákveða hvað það ætlar að gera í lífinu. Það getur verið ógnvekjandi en Jehóva blessar þá sem leita ráða hjá honum.

Að vinna baráttuna um hugann

Satan hefur komið af stað áróðursherferð. Hvernig geturðu staðist hana?

Spurningar frá lesendum

Væri við hæfi fyrir kristinn mann að eiga skotvopn, svo sem skammbyssu eða riffil, til að verja hendur sínar?