Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 2 2018 | Hvað ber framtíðin í skauti sér?

HVAÐ BER FRAMTÍÐIN Í SKAUTI SÉR?

Hefurðu velt fyrir þér hvað bíður þín og fjölskyldu þinnar í framtíðinni? Í Biblíunni segir:

„Réttlátir fá landið til eignar og búa þar ævinlega.“ – Sálmur 37:29.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er rætt um dásamlega fyrirætlun Guðs með mannkynið og jörðina og hvað við þurfum að gera til að njóta gagns af henni.

 

Að spá fyrir um framtíðina

Í aldanna rás hefur fólk velt framtíðinni fyrir sér en með misjöfnum árangri.

Stjörnuspeki og spásagnir – innsýn í framtíðina?

Er þér óhætt að treysta slíkum spám?

Spádómar sem hafa ræst

Stórmerkilegir spádómar Biblíunnar hafa ræst í minnstu smáatriðum.

Þögult vitni um nákvæman spádóm

Forn minnisvarði í Róm vitnar um nákvæmni biblíuspádóms.

Loforð sem munu rætast

Margir spádómar Biblíunnar hafa ræst nú þegar, aðrir varða framtíð okkar.

Þú getur lifað að eilífu á jörðinni

Biblían lýsir upphaflegri fyrirætlun skaparans með mannkynið.

Þín framtíð er þitt val

Sumir trúa að forlög stjórni lífinu. En er það raunin?

„Hinir hógværu fá landið til eignar“

Biblían lofar að sá tími komi þegar illska og óréttlæti heyra sögunni til.