VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 6. maí til 2. júní 2019.

Hvað hamlar mér að skírast?

Sumir sem hafa kynnst Jehóva hika við að láta skírast. Hvað getur hjálpað þeim að yfirstíga hindranir sem gætu staðið í vegi fyrir þeim?

Hlustum á rödd Jehóva

Hvernig talar Jehóva til okkar nú á dögum? Hvaða gagn höfum við af því að hlusta á Guð?

Látum okkur annt um tilfinningar annarra

Hvernig sýna Jehóva og Jesús að þeim er annt um tilfinningar annarra og hvernig getum við líkt eftir þeim?

Sýnum hluttekningu í boðuninni

Á hvaða fjóra vegu getum við sýnt hluttekningu þeim sem við hittum í boðuninni?

Góðvild – hvernig geturðu tamið þér hana?

Hvað er góðvild? Hvers vegna ættum við að leggja okkur fram um að sýna hana?

Jehóva metur mikils að þú segir amen

Margir eru vanir að segja amen í lok bænar. Hvað þýðir orðið og hvernig er það notað í Biblíunni?