VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2020

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 4.–31. maí 2020.

Kærleikur og þakklæti til Jehóva leiðir til skírnar

Kærleikur til Jehóva getur fengið þig til að láta skírast. En hvað gæti haldið aftur af þér?

Ert þú tilbúinn að láta skírast?

Svör þín við spurningunum í þessari grein hjálpa þér að ákveða það.

ÆVISAGA

„Hér erum við. Sendið okkur!“

Jack og Marie-Line útskýra hvað hvatti þau til að hefja þjónustu í fullu starfi og hvað hjálpaði þeim að aðlagast nýjum aðstæðum þegar þau fengu ný verkefni.

Hvenær er rétti tíminn til að tala?

Skoðaðu frásögur í Biblíunni sem geta hjálpað þér að vita hvenær við eigum að tala og hvenær ekki.

Elskum hvert annað af öllu hjarta.

Jesús sagði að kærleikur myndi einkenna sannkristna menn. Hvernig getur kærleikur hjálpað okkur að vinna að friði, forðast að mismuna fólki og vera gestrisin?

Vissir þú?

Hvaða heimildir eru utan Biblíunnar fyrir því að Ísraelsmenn hafi verið þrælar í Egyptalandi?

Spurningar frá lesendum

Hverjir voru musterisverðir Gyðinga? Hvaða skyldum gegndu þeir?