Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 1 2021 | Hvers vegna ættum við að biðja?

Hefur þú beðið til Guðs og fundist hann ekki svara bæn þinni? Þú ert þá ekki einn um það. Margir hafa beðið til Guðs um hjálp en losna samt ekki við vandamál sín. Í þessu blaði er fjallað um það hvers vegna við getum verið viss um að Guð heyrir bænir okkar, hvers vegna sumum bænum er ekki svarað og hvernig við getum beðið þannig að við fáum bænheyrslu.

 

Það sem fólk segir um bænir

Er bænin einstök gjöf frá Guði eða er hún bara tilgangslaus siður?

Heyrir Guð bænir okkar?

Í Biblíunni erum við fullvissuð um að Guð hlusti á okkur þegar við biðjum til hans á viðeigandi hátt.

Hvers vegna svarar Guð ekki öllum bænum?

Biblían sýnir hvers konar bænum Guð svarar og hvers konar bænum hann svarar ekki.

Hvernig geturðu beðið þannig að Guð hlusti á þig?

Talaðu við Guð hvar og hvenær sem er, upphátt eða í hljóði. Jesús hjálpaði okkur meira að segja að vita hvað við gætum sagt.

Hvernig getur bænin hjálpað þér?

Hvernig getur bænin hjálpað þér að takast á við erfiðleika?

Hlustar Guð á bænir þínar?

Biblían segir að Guð hlusti þegar þú biður til hans og að hann langi til að hjálpa þér.