VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2023

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 11. desember 2023–7. janúar 2024.

1923 – fyrir hundrað árum

Árið 1923 reyndist vera uppörvandi ár fyrir Biblíunemendurna. Tilbeiðsla þeirra og boðun trúarinnar fór þá að endurspegla þá einingu sem einkennir sanna tilbeiðslu nú á dögum.

NÁMSGREIN 42

Ert þú „fús til að hlýða“?

Námsefni fyrir vikuna 11.–17. desember 2023.

NÁMSGREIN 43

‚Hann mun styrkja ykkur‘ – hvernig?

Námsefni fyrir vikuna 18.–24. desember 2023.

NÁMSGREIN 44

Rannsökum orð Guðs vandlega

Námsefni fyrir vikuna 25.–31. desember 2023.

NÁMSGREIN 45

Metum mikils að tilbiðja Jehóva í andlegu musteri hans

Námsefni fyrir vikuna 1.–7. janúar 2024.

Spurningar frá lesendum

Höfðu Ísraelsmenn eitthvað annað að borða en manna og kornhænsn í eyðimörkinni?