Hverjir gera vilja Jehóva?

Votta Jehóva starfa um allan heim og eru af alls konar þjóðerni og menningaruppruna. Hvernig hefur þessi fjölbreytti hópur sameinast?

Hver er vilji Guðs?

Guð vill að allir fái að kynnast því hver vilji hans er. Hver er vilji hans og hverjir segja öðrum frá honum nú á dögum?

1. HLUTI

Hvers konar fólk er vottar Jehóva?

Hve marga votta Jehóva þekkirðu? Hvað veistu um okkur?

2. HLUTI

Hvers vegna köllum við okkur Votta Jehóva?

Þrjár ástæður fyrir því að við tókum upp þetta nafn.

3. HLUTI

Hvernig fundu menn sannleika Biblíunnar að nýju?

Hvernig getum við gengið úr skugga um að við skiljum kenningar Biblíunnar rétt?

4. HLUTI

Af hverju gefum við út Nýheimsþýðinguna?

Hvernig sker þessi biblíuþýðing sig úr?

5. HLUTI

Hvað áttu eftir að upplifa á safnaðarsamkomum hjá okkur?

Við komum saman til að ræða efni Biblíunnar og uppörva hvert annað. Það verður tekið vel á móti þér.

6. HLUTI

Hvernig er það okkur til góðs að eiga félagsskap við trúsystkini?

Í orði Guðs eru kristnir menn hvattir til að eiga félagsskap við trúsystkini sín. Af hverju er það þér til góðs að fylgja þessari hvatningu?

7. HLUTI

Hvernig fara samkomurnar fram?

Hefurðu velt fyrir þér hvað fer fram á samkomum okkar? Biblíufræðslan, sem þú færð þar, er í háum gæðaflokki.

8. HLUTI

Af hverju erum við vel til fara á samkomum?

Skiptir klæðaburður okkar Guð máli? Sjáðu hvaða meginreglur við höfum að leiðarljósi varðandi klæðnað og útlit.

9. HLUTI

Hvernig er best að búa sig undir samkomur?

Með því að fara yfir námsefnið fyrir fram geturðu fengið sem mest út úr samkomunum.

10. HLUTI

Hvaða hlutverki þjónar biblíunám fjölskyldunnar?

Sjáðu hvernig þessi ráðstöfun getur hjálpað fjölskyldum að styrkja sambandið við Guð og treysta fjölskylduböndin.

11. HLUTI

Af hverju sækjum við fjölmenn mót?

Við söfnumst saman þrisvar sinnum á ári á fjölmennum mótum. Hvaða gagn getur þú haft af því að sækja slík mót?

12. HLUTI

Hvernig skipuleggjum við boðunarstarfið?

Við líkjum eftir boðunaraðferðum Jesú. Hverjar eru þær?

13. HLUTI

Hvað er brautryðjandi?

Sumir vottar Jehóva nota 30, 50 eða jafnvel fleiri klukkustundir í mánuði til að boða fagnaðarerindið. Hvað fær þá til þess?

14. HLUTI

Hvaða menntun stendur brautryðjendum til boða?

Hvaða skólar eru í boði fyrir þá sem verja stórum hluta af tíma sínum í að boða fagnaðarerindið?

15. HLUTI

Hvernig þjóna öldungar söfnuðinum?

Öldungar eru andlega þroskaðir menn sem fara með forystuna í söfnuðinum. Hvernig þjóna þeir trúsystkinum sínum?

16. HLUTI

Hvert er hlutverk safnaðarþjóna?

Safnaðarþjónar stuðla að því að allt gangi vel fyrir sig í söfnuðinum. Hvernig njóta allir viðstaddir góðs af starfi þeirra?

17. HLUTI

Hvað gera farandhirðar fyrir okkur?

Til hvers heimsækja farandhirðar söfnuði Votta Jehóva? Hvernig geturðu notið góðs af heimsóknum þeirra?

18. HLUTI

Hvernig veitum við trúsystkinum neyðaraðstoð?

Þegar náttúruhamfarir eða aðrar hörmungar verða bregðumst við skjótt við og réttum fram hjálparhönd. Hvernig gerum við það?

19. HLUTI

Hvaða hópur er hinn „trúi og hyggni þjónn“?

Jesús sagði að hann myndi útnefna þjón til að dreifa tímabærri andlegri fæðu. Hvernig hefur hann staðið við loforð sitt?

20. HLUTI

Hvernig starfar hið stjórnandi ráð?

Fámennur hópur skipaður postulunum og öldungum myndaði stjórnandi ráð safnaðarins á fyrstu öld. Hverjir skipa hið stjórnandi ráð núna?

21. HLUTI

Hvað er Betel?

Betel er sérstakur staður þar sem unnið er að framgangi boðunarstarfsins. Kynnstu fólkinu sem vinnur þar.

22. HLUTI

Hvaða starfsemi fer fram á deildarskrifstofum?

Hægt er að fá að skoða um deildarskrifstofur okkar hvar sem er í heiminum. Við tökum vel á móti þér.

23. HLUTI

Hvernig eru ritin okkar samin og þýdd?

Við þýðum rit á yfir 750 tungumál. Hvers vegna leggjum við svona mikið á okkur?

24. HLUTI

Hvernig er alþjóðlegt starf okkar fjármagnað?

Að hvaða leyti er söfnuður Votta Jehóva ólíkur öðrum trúfélögum hvað snertir fjármögnun?

25. HLUTI

Hvers vegna byggjum við ríkissali og hvernig?

Af hverju köllum við samkomuhús okkar ríkissali? Hvernig hefur bygging nýrra ríkissala komið sér vel?

26. HLUTI

Hvernig getum við tekið þátt í viðhaldi ríkissalarins?

Hreinn og fallegur ríkissalur er Guði til lofs. Hvað er gert til að halda ríkissölum í góðu standi?

27. HLUTI

Hvernig getum við nýtt okkur bókasafn ríkissalarins?

Langar þig til að rannsaka eitthvert málefni betur til að dýpka skilning þinn á Biblíunni? Líttu við í bókasafni ríkissalarins!

28. HLUTI

Hvað er að finna á vefsetri safnaðarins?

Þar geturðu kynnt þér trúarskoðanir okkar og starfsemi og fengið svör við spurningum þínum um Biblíuna.

Ætlar þú að gera vilja Jehóva?

Jehóva Guði er innilega annt um þig. Hvernig geturðu sýnt í daglegu lífi að þig langi til að gera vilja hans?