Ríki Guðs stjórnar

Milljónir manna búa óhultir og hamingjusamir undir fullkominni stjórn Guðs. Langar þig til að vera þegn hennar?

Bréf frá hinu stjórnandi ráði

Hvernig hefur það sýnt sig að yfirlýsing Charles T. Russells 2. október 1914 var sönn?

1. KAFLI

„Til komi þitt ríki“

Jesús talaði meira um ríki Guðs en nokkurt annað mál. Hvenær kemur það og hvernig?

2. KAFLI

Ríki Guðs stofnsett á himnum

Hverjir áttu sinn þátt í að búa fylgjendur Krists undir að ríki hans tæki völd? Hvað sýnir að ríki Guðs er raunveruleg stjórn?

3. KAFLI

Jehóva opinberar fyrirætlun sína

Var ríki Guðs þáttur í fyrirætlun hans frá upphafi? Hvernig varpaði Jesús ljósi á ríki Guðs?

4. KAFLI

Jehóva upphefur nafn sitt

Hvernig hefur ríki Guðs upphafið nafn hans? Hvernig getur þú átt þátt í að helga nafn Jehóva?

5. KAFLI

Konungurinn varpar ljósi á ríkið

Fáðu skýrari mynd af ríki Guðs, stjórnendum þess, þegnum og kröfunni um hollustu.

6. KAFLI

Fólk sem boðar fagnaðarerindið – boðberar bjóða sig fúslega fram

Hvers vegna treysti Jesús að hann myndi eiga sér heilan her stuðningsmanna á síðustu dögum? Hvernig geturðu sýnt að þú leitir fyrst ríkis Guðs?

7. KAFLI

Boðunaraðferðir – allar leiðir notaðar til að ná til fólks

Lestu um þær aðferðir sem þjónar Guðs hafa notað til að koma fagnaðarerindinu til fólks áður en endirinn rennur upp.

8. KAFLI

Hjálpargögn við boðunina – rit gefin út til að nota um allan heim

Hvernig er þýðingarstarfsemi okkar sönnun þess að Jesús styðji okkur? Hvaða staðreyndir varðandi ritin okkar sanna fyrir þér að ríki Guðs sé raunverulegt?

9. KAFLI

Árangur boðunarinnar – akrarnir eru „fullþroskaðir til uppskeru“

Jesús kenndi lærisveinum sínum tvennt varðandi hina miklu táknæru uppskeru. Hvaða áhrif hefur það á okkur sem nú lifum?

10. KAFLI

Konungurinn hreinsar þjóna sína trúarlega

Hvað eiga krossinn og jólin sameiginlegt?

11. KAFLI

Siðferðileg hreinsun endurspeglar heilagleika Guðs

Varðstúkurnar og forsalirnir í sýn Esekíels um musterið hafa haft sérstaka þýðingu fyrir þjóna Guðs síðan 1914.

12. KAFLI

Skipulögð til að þjóna ‚Guði friðarins‘

Biblían ber ekki saman óreiðu og góða reglu heldur óreiðu og frið. Hvers vegna? Og hvaða áhrif hefur svarið á kristna menn nú á dögum?

13. KAFLI

Boðberar Guðsríkis verja rétt sinn fyrir dómstólum

Dómarar í nokkrum hæstaréttarmálum taka sömu afstöðu og lögvitringurinn Gamalíel forðum daga.

14. KAFLI

Þeir styðja stjórn Guðs og enga aðra

Vottar Jehóva hafa mátt þola flóðbylgju ofsókna vegna þess að þeir eru hlutlausir í stjórnmálum. En þeim hefur borist hjálp úr óvæntri átt.

15. KAFLI

Baráttan fyrir trúfrelsi

Þjónar Guðs hafa barist fyrir réttinum til að hlýða lögum – lögum Guðsríkis.

16. KAFLI

Við söfnumst saman til að tilbiðja Guð

Hvernig getum við haft sem mest gagn af samkomunum sem við höldum til að tilbiðja Jehóva?

17. KAFLI

Menntun handa þjónum Guðsríkis

Hvaða skólar hafa gert boðberum Guðsríkis kleift að gera verkefnum sínum sem best skil?

18. KAFLI

Hvernig er starfsemi Guðsríkis fjármögnuð?

Hvernig berst féð og hvernig er það notað?

19. KAFLI

Byggingarstörf sem eru Jehóva til heiðurs

Ríkissalir og mótshallir eru Guði til heiðurs en það er annað sem er enn verðmætara í augum hans.

20. KAFLI

Hjálparstarf sem er Jehóva til heiðurs

Hvernig vitum við að hjálparstarf er þáttur í heilagri þjónustu okkar við Jehóva?

21. KAFLI

Ríki Guðs ryður óvinum sínum úr vegi

Þú getur búið þig núna undir stríðið við Harmagedón.

22. KAFLI

Ríki Guðs lætur vilja hans verða á jörð

Hvernig geturðu verið viss um að loforð Jehóva rætist?