Andar hinna dánu – geta þeir hjálpað þér eða gert þér mein? Eru þeir til í raun og veru?

Hvað kennir Biblían um hina dánu? Geta þeir hjálpað þér eða gert þér mein?

Inngangur

Milljónir manna trúa að dáið fólk fari yfir í andaheiminn og geti þaðan fylgst með og haft áhrif á líf manna á jörðinni. Er þessi trú sönn?

Andar eru ekki dánir menn

Það sem Guð sagði við Adam, fyrsta manninn, hjálpar okkur að skilja hvað verður um okkur við dauðann.

Milljónir andavera

Guð lét Daníel spámann sjá hundruð milljóna andavera í draumi.

Uppreisn í andaheiminum

Sumir englanna gerðust illir og það hafði hörmulegar afleiðingar fyrir mannkynið.

Djöflarnir eru manndráparar!

Frásögur Biblíunnar og í nútímanum sýna að þeir eru bæði grimmir og hættulegir.

Djöflarnir staðhæfa ranglega að hinir dánu séu á lífi

Djöflunum hefur tekist að afvegaleiða meirihluta mannkyns en Biblían sviptir hulunni af blekkingum þeirra.

Djöflarnir ýta undir uppreisn gegn Guði

Þeir gera það með því að spila á tilfinningar fólks.

Þjónaðu Jehóva, ekki Satan

Hvernig sést að þú hefur tekið rétta ákvörðun?

Dásamleg framtíð

Satan og djöflar hans munu ekki blekkja mannkynið mikið lengur. Þá mun allt mannkyn hljóta blessun Jehóva.

Paradís á jörð

Hvernig verður ástandið eftir að Jehóva gerir að engu allt það illa sem Satan hefur gert?