Nálgastu Jehóva

Guð býður þér að nálgast sig. Þessi bók sýnir þér með hjálp Biblíunnar hvernig þú getur gert það.

Formáli

Þú getur tengst Guði böndum sem aldrei bresta.

1. KAFLI

„Þetta er Guð okkar!“

Hvers vegna spurði Móse um nafn Guðs þegar hann vissi hvað hann hét?

2. KAFLI

Er virkilega hægt að ‚nálgast Guð‘?

Jehóva Guð, skapari himins og jarðar, gefur okkur gott boð og loforð.

3. KAFLI

„Heilagur, heilagur, heilagur er Jehóva“

Hvers vegna tengir Biblían heilagleika við fegurð?

4. KAFLI

„Jehóva er ... máttugur mjög“

Eigum við að óttast Guð sökum máttar hans? Við verðum að svara því bæði játandi og neitandi.

5. KAFLI

Sköpunarmáttur – „skapari himins og jarðar“

Sköpunarverk Guðs, allt frá smágerðum kólibrífuglinum til mikilfenglegrar sólarinnar, kennir okkur mikilvæg sannindi um hann.

6. KAFLI

Eyðingarmáttur – „Jehóva er voldug stríðshetja“

Hvernig getur „Guð friðarins“ farið í stríð?

7. KAFLI

Verndarmáttur – „Guð er skjól okkar“

Guð verndar þjóna sína á tvo vegu, en annar er mun mikilvægari en hinn.

8. KAFLI

Endurnýjunarmáttur – Jehóva gerir „alla hluti nýja“

Jehóva er búinn að endurreisa hreina tilbeiðslu. Hvað mun hann endurnýja í framtíðinni?

9. KAFLI

‚Kristur er kraftur Guðs‘

Hvað sýna kraftaverk og kennsla Jesú okkur um Jehóva?

10. KAFLI

Notaðu mátt þinn eftir fyrirmynd Guðs

Þú hefur kannski meira vald en þú áttar þig á – hvernig geturðu notað það viturlega?

11. KAFLI

„Allir vegir hans eru réttlátir“

Hvers vegna er réttlæti Guðs aðlaðandi eiginleiki?

12. KAFLI

„Er Guð óréttlátur?“

Hvers vegna er heimurinn fullur ranglætis fyrst Jehóva hatar ranglæti?

13. KAFLI

„Lög Jehóva eru fullkomin“

Hvernig getur löggjöf hvatt til kærleika?

14. KAFLI

Jehóva gefur „lausnargjald fyrir marga“

Einföld en djúphugsuð ráðstöfun getur hjálpað þér að nálgast Guð.

15. KAFLI

Jesús „færir jörðinni réttlæti“

Hvernig stuðlaði Jesús að réttlæti fyrr á tímum? Hvernig gerir hann það núna? Og hvernig á hann eftir að færa jörðinni réttlæti?

16. KAFLI

Gakktu með Guði og ‚gerðu það sem er rétt‘

Réttlæti felur í sér álit okkar á réttu og röngu og það hvernig við komum fram við aðra.

17. KAFLI

‚Hve djúpstæð er ekki viska Guðs!‘

Hvernig er viska Guðs æðri en skilningur hans, þekking og hyggindi?

18. KAFLI

Viskan í „orði Guðs“

Hvers vegna notaði Guð menn til að skrá hugsanir sínar í bók? Hvers vegna lét hann skrá sumt í hana en annað ekki?

19. KAFLI

‚Viska Guðs sem er hulin í heilögum leyndardómi‘

Hver er heilagi leyndardómurinn sem Guð hefur opinberað smám saman?

20. KAFLI

„Vitur í hjarta“ en lítillátur

Hvernig getur Drottinn alheimsins verið lítillátur?

21. KAFLI

Jesús opinberar „visku Guðs“

Kennsla Jesú var svo áhrifarík að eitt sinn sneru hermenn sem voru sendir til að handtaka hann til baka tómhentir!

22. KAFLI

Er „viskan sem kemur ofan að“ að verki í lífi þínu?

Biblían bendir á fernt sem hjálpar okkur að afla okkur visku frá Guði.

23. KAFLI

„Hann elskaði okkur að fyrra bragði“

„Guð er kærleikur.“ Hvað merkir það?

24. KAFLI

Ekkert getur gert okkur „viðskila við kærleika Guðs“

Vísaðu þeirri lygi á bug að þú sért einskis virði og ekki elskuverður í augum Guðs.

25. KAFLI

„Innileg samúð Guðs okkar“

Hvað er líkt með tilfinningum Guðs til þín og móðurástinni?

26. KAFLI

Guð sem er „fús til að fyrirgefa“

Hvernig getur Guð fyrirgefið og gleymt fyrst hann er með fullkomið minni?

27. KAFLI

„Góðvild þín er sannarlega mikil!“

Hvað felst í góðvild Guðs?

28. KAFLI

„Þú einn ert trúr“

Hvers vegna er trúfesti Guðs annað og meira en áreiðanleiki?

29. KAFLI

‚Að kynnast kærleika Krists‘

Þrjár hliðar á kærleika Jesú endurspegla kærleika Jehóva fullkomlega.

30. KAFLI

„Lifið í kærleika“

Fyrra Korintubréf bendir á hvernig við getum sýnt öðrum kærleika á ýmsa vegu.

31. KAFLI

‚Nálgastu Guð og þá mun hann nálgast þig‘

Hver gæti verið mikilvægasta spurningin sem við spyrjum okkur? Hvernig svarar þú henni?