Leggðu þig fram við að lesa og kenna

Þetta rit er samið til að skerpa hæfileika þína í upplestri, mælskulist og kennslutækni.

Bréf frá hinu stjórnandi ráði

Við færum fólki mikilvægasta boðskap sem mannkynið hefur nokkurn tíma fengið

ÞJÁLFUNARLIÐUR 1

Áhrifarík inngangsorð

Áhrifarík inngangsorð fela þrennt í sér.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 2

Samtalsform

Samtalsform hjálpar áheyrendum að slaka á og vera móttækilegir fyrir boðskapnum.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 3

Að nota spurningar

Spyrðu viðeigandi spurninga til að vekja áhuga og leggja áherslu á mikilvæg atriði.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 4

Biblíuvers vel kynnt

Skoðaðu hvernig þú getur undirbúið áheyrendur þína áður en þú lest biblíuvers.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 5

Nákvæmni í lestri

Nákvæmni í lestri er grundvallaratrið til að fræða fólk um Jehóva.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 6

Biblíuvers vel heimfærð

Hjálpaðu áheyrendum þínum að sjá hvernig biblíuversið sem þú lest tengist því sem þú ert að leggja áherslu á.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 7

Nákvæmt og sannfærandi

Nákvæm og sannfærandi rök hjálpa áheyrendum þínum að komast að réttri niðurstöðu.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 8

Áhrifaríkt myndmál

Bættu kennsluna með einföldu myndmáli sem höfðar til áheyrenda þinna og kennir þeim mikilvæg atriði.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 9

Sýnigögn

Notaðu sýnigögn til að kennslan verði áhrifaríkari

ÞJÁLFUNARLIÐUR 10

Raddbrigði

Breyttu um hraða, tónhæð og kraft í röddinni til að snerta tilfinningar áheyrenda og hvetja þá til dáða.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 11

Eldmóður

Eldmóður sýnir að þú hafir brennandi áhuga á efninu og hjálpar áheyrendum að halda athygli.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 12

Hlýja og samkennd

Ef þú lætur í ljós tilfinningar sýnirðu áheyrendum þínum að þér sé annt um þá.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 13

Hagnýtt gildi dregið fram

Hjálpaðu áheyrendum þínum að skilja hvernig efnið snertir líf þeirra og sýndu þeim hvernig þeir geti nýtt sér það sem þeir læra.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 14

Aðalatriðin dregin fram

Hjálpaðu áheyrendum þínum að fylgjast með efninu og útskýrðu vel hvernig aðalatriðin tengjast markmiðinu sem þú vilt ná og ræðustefinu.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 15

Sannfæringarkraftur

Talaðu af sannfæringu. Sýndu að þú sért sannfærður um mikilvægi þess sem þú segir.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 16

Vertu jákvæður og uppbyggjandi

Vertu uppbyggilegur frekar en gagnrýninn. Beindu athyglinni að endurnærandi sannleika orðs Guðs.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 17

Skýrt og auðskilið

Hjálpaðu áheyrendum þínum að skilja merkingu þess sem þú segir. Settu aðalatriði skýrt fram.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 18

Fræðandi fyrir áheyrendur

Örvaðu hugsun áheyrenda þinna og láttu þá finna að þeir hafi lært eitthvað sem skiptir máli.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 19

Náðu til hjartans

Hvettu áheyrendur þína til að elska Guð og orð hans, Biblíuna.

ÞJÁLFUNARLIÐUR 20

Áhrifarík lokaorð

Áhrifarík lokaorð hvetja áheyrendur þína til að taka til sín það sem þeir hafa lært og fara eftir því.

Skráðu framfarir

Skráðu framfarir þínar eftir því sem þér fer fram í að lesa og kenna.

Þú gætir líka haft áhuga á

ÞÁTTARAÐIR

Leggðu þig fram við að lesa og kenna – myndbönd

Auktu færni þína í að lesa og kenna.