Föstudagur
GUÐ KENNIR OKKUR AÐ ELSKA HVERT ANNAÐ – 1. ÞESSALONÍKUBRÉF 4:9
FYRIR HÁDEGI
-
9:20 Tónlistarmyndband
-
9:30 Söngur 105 og bæn
-
9:40 ÁVARP FUNDARSTJÓRA: Kærleikurinn bregst aldrei – hvers vegna? (Rómverjabréfið 8:38, 39; 1. Korintubréf 13:1–3, 8, 13)
-
10:15 RÆÐUSYRPA: Reiðum okkur ekki á það sem bregst
-
Auð (Matteus 6:24)
-
Metorð og frama (Prédikarinn 2:16; Rómverjabréfið 12:16)
-
Mannlega visku (Rómverjabréfið 12:1, 2)
-
Líkamlegan styrk og fegurð (Orðskviðirnir 31:30; 1. Pétursbréf 3:3, 4)
-
-
11:05 Söngur 40 og tilkynningar
-
11:15 LEIKLESINN BIBLÍUTEXTI: Kærleikur Jehóva brást aldrei (1. Mósebók 37:1–36; 39:1–47:12)
-
11:45 Jehóva elskar þá sem elska son hans (Matteus 25:40; Jóhannes 14:21; 16:27)
-
12:15 Söngur 20 og hlé
EFTIR HÁDEGI
-
13:25 Tónlistarmyndband
-
13:35 Söngur 107
-
13:40 RÆÐUSYRPA: Kærleikurinn bregst aldrei þrátt fyrir ...
-
ástlaus uppvaxtarár (Sálmur 27:10)
-
erfitt vinnuumhverfi (1. Pétursbréf 2:18–20)
-
óguðlegt skólaumhverfi (1. Tímóteusarbréf 4:12)
-
langvinn veikindi (2. Korintubréf 12:9, 10)
-
fátækt (Filippíbréfið 4:12, 13)
-
andstöðu fjölskyldunnar (Matteus 5:44)
-
-
14:50 Söngur 141 og tilkynningar
-
15:00 RÆÐUSYRPA: Sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva
-
Himinninn (Sálmur 8:4, 5; 33:6)
-
Jörðin (Sálmur 37:29; 115:16)
-
Plönturnar (1. Mósebók 1:11, 29; 2:9, 15; Postulasagan 14:16, 17)
-
Dýrin (1. Mósebók 1:27; Matteus 6:26)
-
Mannslíkaminn (Sálmur 139:14; Prédikarinn 3:11)
-
-
15:55 Jehóva agar þá sem hann elskar (Hebreabréfið 12:5–11; Sálmur 19:8, 9, 12)
-
16:15 Íklæðumst kærleika (Kólossubréfið 3:12–14)
-
16:50 Söngur 130 og lokabæn