Handbók biblíunemandans

Nafn Guðs í Gamla testamentinu

Hvernig er nafn Guðs þýtt úr hebresku í Biblíunni? Er rétt að þýða það „Jehóva“? Hvað merkir nafn Guðs?

Nafn Guðs í Nýja testamentinu

Kynntu þér sterk rök fyrir því að eiginnafn Guðs hafi staðið í upprunalegum handritum Nýja testamentisins.

Yfirlit: Spámenn og konungar í Júda og Ísrael (1. hluti)

Tímalína biblíusögunnar frá 997 f.Kr. til 800 f.Kr.

Yfirlit: Spámenn og konungar í Júda og Ísrael (2. hluti)

Tímalína biblíusögunnar frá 800 f.Kr. til 607 f.Kr.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – aðdragandinn að starfi Jesú

Yfirlit og kort sem ná frá 3 f.Kr. til vorsins 29 e.Kr.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Jesús byrjar þjónustu sína

Sjáðu kort og tímalínu sem nær frá haustinu 29 til páska árið 30.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (1. hluti)

Sjáðu kort og tímalínu frá árinu 30 til páska árið 31.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (2. hluti)

Sjáðu kort og tímalínu frá árinu 31 fram yfir páska árið 32.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (3. hluti) og Júdeu

Sjáðu tímalínu frá árinu 32 milli páska og vígsluhátíðarinnar.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – síðara boðunartímabil Jesú austan Jórdanar

Sjáðu kort og tímalínu eftir vígsluhátíðina árið 32.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (1. hluti)

Sjáðu kort og tímalínu frá 8. nísan til 14. nísan árið 33.

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (2. hluti)

Sjáðu kort og tímalínu frá 14. nísan til 25. íjjar árið 33.

Boðskapur Biblíunnar

Út í gegnum Biblíuna, frá 1. Mósebók til Opinberunarbókarinnar, er að finna einfaldan og samfelldan boðskap. Hver er hann?

1. Mósebók og ferðir ættfeðranna

Skoðaðu kort yfir staði sem koma við sögu í 1. Mósebók.

Brottförin frá Egyptalandi

Skoðaðu leiðina sem Ísraelsmenn fóru til fyrirheitna landsins.

Ísraelsmenn leggja fyrirheitna landið undir sig

Skoðaðu kort af herleiðangri Ísraelsmanna.

Tjaldbúðin og æðstipresturinn

Teikning af tjaldbúðinni og klæðnaði æðstaprestsins í Ísrael.

Landnám í fyrirheitna landinu

Kort sem sýnir hvernig landið skiptist milli ættkvísla Ísraels og svæðin þar sem dómarar frá Otníel til Samsonar störfuðu.

Konungsríki Davíðs og Salómons

Kort af Ísrael á blómaskeiði þess.

Musteri Salómons

Skoðaðu skýringarmynd sem sýnir fjórtán helstu hluta musterisins.

Spádómur Daníels um heimsveldi

Sjáðu risastóra líkneskið sem Daníel sá í sýn og sagt er frá í 2. kafla Daníelsbókar. Hvernig hefur sýnin ræst?

Ísrael á dögum Jesú

Rómverk héruð í Ísrael og nágrenni.

Musterishæðin á fyrstu öld

Skoðaðu mynd af musterinu eins og það var á dögum Jesú.

Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (1. hluti)

Skoðaðu kort af Jerúsalem og nágrenni og tímalínu fyrir 8. til 11. nísan árið 33.

Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (2. hluti)

Skoðaðu tímalínu fyrir 12. til 16. nísan árið 33.

Útbreiðsla kristninnar

Skoðaðu kort sem sýnir hvert Páll ferðaðist til að breiða út fagnaðarboðskapinn og borgirnar sem nefndar eru í Opinberunarbókinni.

Verslun og viðskipti

Teikning sem getur hjálpað þér að átta þig á mælieiningum sem notaðar voru til að mæla vökva, þurrefni og lengd á biblíutímanum.

Mynt og vog

Sjáðu myndir til að glöggva þig á mynt og vogarmáli Biblíunnar.

Almanak Gyðinga

Berðu saman tunglalmanak Gyðinga og núverandi tímatal og sjáðu hvenær árlegir viðburðir og störf áttu sér stað.