4-A
Helstu æviatriði Jesú á jörð – aðdragandinn að starfi Jesú
Guðspjöllin fjögur í tímaröð
Eftirfarandi töflur og kort gefa yfirsýn yfir ferðir og boðun Jesú. Örvarnar á kortunum sýna í hvaða átt hann fór en fylgja ekki leiðunum nákvæmlega.
Aðdragandinn að starfi Jesú
TÍMI |
STAÐUR |
ATBURÐUR |
MATTEUS |
MARKÚS |
LÚKAS |
JÓHANNES |
---|---|---|---|---|---|---|
3 f.Kr. |
Jerúsalem, musteri |
Gabríel engill boðar Sakaría fæðingu Jóhannesar skírara. |
||||
um 2 f.Kr. |
Nasaret; Júdea |
Gabríel engill boðar Maríu fæðingu Jesú; hún heimsækir Elísabetu frænku sína. |
||||
2 f.Kr. |
Hæðir Júdeu |
Jóhannes skírari fæðist og er gefið nafn; Sakaría spáir; Jóhannes á að vera í óbyggðum. |
||||
2 f.Kr., um 1. okt. |
Betlehem |
Jesús fæðist; „Orðið varð hold.“ |
||||
Nágrenni Betlehem; Betlehem |
Engill flytur fjárhirðum gleðitíðindi; englar lofa Guð; fjárhirðar sjá ungbarnið. |
|||||
Betlehem; Jerúsalem |
Jesús umskorinn (á 8. degi); foreldrarnir fara með hann í musterið (eftir 40 daga). |
|||||
1 f.Kr. eða 1 e.Kr. |
Jerúsalem; Betlehem; Egyptaland; Nasaret |
Stjörnuspekingar koma; fjölskyldan flýr til Egyptalands; Heródes myrðir unga drengi; fjölskyldan snýr aftur og sest að í Nasaret. |
||||
12 e.Kr., páskar |
Jerúsalem |
Jesús 12 ára í musterinu og spyr kennarana. |
||||
Nasaret |
Fer heim til Nasaret; er hlýðinn foreldrum sínum; lærir trésmíði; María elur upp fjóra syni í viðbót auk dætra. (Matt 13:55, 56; Mrk 6:3) |
|||||
29, vor |
Óbyggðir, áin Jórdan |
Jóhannes skírari byrjar þjónustu sína. |