Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4-E

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (3. hluti) og Júdeu

Helstu æviatriði Jesú á jörð – boðunarátak Jesú í Galíleu (3. hluti) og Júdeu

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

32, eftir páska

Galíleuvatn; Betsaída

Jesús varar við súrdeigi farísea á báti á leið til Betsaídu; læknar blindan mann.

16:5-12

8:13-26

   

Byggðir Sesareu Filippí

Lyklar himnaríkis; talar um dauða sinn og upprisu.

16:13-28

8:27–9:1

9:18-27

 

Sennilega Hermonfjall

Ummyndunin; Jehóva talar.

17:1-13

9:2-13

9:28-36

 

Byggðir Sesareu Filippí

Læknar andsetinn dreng.

17:14-20

9:14-29

9:37-43

 

Galílea

Talar aftur um dauða sinn.

17:22, 23

9:30-32

9:43-45

 

Kapernaúm

Greiðir musterisgjald með peningi úr munni fisks.

17:24-27

     

Mestur í himnaríki; dæmisaga um týndan sauð og harðbrjósta þjón.

18:1-35

9:33-50

9:46-50

 

Galílea-Samaría

Segir lærisveinum á leið til Jerúsalem að láta ríki Guðs ganga fyrir.

8:19-22

 

9:51-62

7:2-10

Síðara boðunartímabil Jesú í Júdeu

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

32, laufskálahátíðin

Jerúsalem

Kennir á hátíðinni; menn sendir til að handtaka hann.

     

7:11-52

Segir: „Ég er ljós heimsins“; læknar mann sem var blindur frá fæðingu.

     

8:12–9:41

Sennilega Júdea

Sendir út 70 lærisveina; þeir snúa aftur fagnandi.

   

10:1-24

 

Júdea; Betanía

Dæmisaga um miskunnsaman Samverja; heimsækir Mörtu og Maríu.

   

10:25-42

 

Sennilega Júdea

Kennir faðirvorið aftur; dæmisaga um þrautseigan vin.

   

11:1-13

 

Rekur út illa anda með fingri Guðs; nefnir aftur tákn Jónasar.

   

11:14-36

 

Borðar með farísea; fordæmir hræsni faríseanna.

   

11:37-54

 

Dæmisögur: ríki bóndinn og trúi ráðsmaðurinn.

   

12:1-59

 

Læknar kreppta konu á hvíldardegi; dæmisögur um mustarðskorn og súrdeig.

   

13:1-21

 

32, vígsluhátíðin

Jerúsalem

Dæmisaga um góðan hirði og sauðabyrgi; Gyðingar reyna að grýta hann; fer til Betaníu handan við Jórdan.

     

10:1-39