Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4-H

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (2. hluti)

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (2. hluti)

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

14. nísan

Jerúsalem

Jesús bendir á að Júdas sé svikari og lætur hann fara.

26:21-25

14:18-21

22:21-23

13:21-30

Stofnar til kvöldmáltíðar Drottins. (1Kor 11:23-25)

26:26-29

14:22-25

22:19, 20, 24-30

 

Segir fyrir að Pétur afneiti honum og postularnir tvístrist.

26:31-35

14:27-31

22:31-38

13:31-38

Loforð um hjálpara; dæmisaga um sannan vínvið; boðið um að elska; síðasta bænin með postulunum.

     

14:1–17:26

Getsemane

Angist í garðinum; Jesús svikinn og handtekinn.

26:30, 36-56

14:26, 32-52

22:39-53

18:1-12

Jerúsalem

Annas yfirheyrir hann; Kaífas og æðstaráðið rétta yfir honum; Pétur afneitar honum.

26:57–27:1

14:53–15:1

22:54-71

18:13-27

Svikarinn Júdas hengir sig. (Post 1:18, 19)

27:3-10

     

Frammi fyrir Pílatusi, síðan Heródesi og aftur hjá Pílatusi.

27:2, 11-14

15:1-5

23:1-12

18:28-38

Pílatus vill láta hann lausan en Gyðingar biðja um Barabbas; dæmdur til dauða á aftökustaur.

27:15-30

15:6-19

23:13-25

18:39–19:16

(um kl. 15:00, föstudagur)

Golgata

Deyr á aftökustaur.

27:31-56

15:20-41

23:26-49

19:16-30

Jerúsalem

Lík Jesú tekið af staurnum og lagt í gröf.

27:57-61

15:42-47

23:50-56

19:31-42

15. nísan

Jerúsalem

Prestar og farísear innsigla gröfina og setja vörð um hana.

27:62-66

     

16. nísan

Jerúsalem og nágrenni; Emmaus

Jesús reistur upp; birtist lærisveinunum fimm sinnum.

28:1-15

16:1-8

24:1-49

20:1-25

Eftir 16. nísan

Jerúsalem; Galílea

Birtist lærisveinunum mörgum sinnum. (1Kor 15:5-7; Post 1:3-8); gefur fyrirmæli um að gera fólk að lærisveinum.

28:16-20

   

20:26–21:25

25. íjar

Olíufjallið nálægt Betaníu

Jesús stígur upp til himna 40 dögum eftir upprisuna. (Post 1:9-12)

   

24:50-53