Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hvernig nota skal þennan bækling

Hvernig nota skal þennan bækling

Hvernig nota skal þennan bækling

Þessi bæklingur er saminn sem námsgagn til biblíunáms. Hver kafli hefst með nokkrum spurningum og í sviga á eftir þeim er númer þeirrar tölugreinar þar sem svörin er að finna. Við leggjum til að þú fylgir eftirfarandi aðferð við notkun bæklingsins: Byrjaðu á að lesa spurningarnar og hugleiða þær. Lestu síðan allan kaflann og flettu upp ritningarstöðunum í biblíunni þinni. Að loknum lestri kaflans skaltu líta aftur á spurningarnar og reyna að kalla fram í hugann svör Biblíunnar við þeim. Þegar þú hefur lesið allan bæklinginn skaltu fara aftur yfir allar spurningarnar og rifja upp svörin.