Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 8

Eru þjáningar mannanna Guði að kenna?

Eru þjáningar mannanna Guði að kenna?

„Fjarri fer því að Guð breyti ranglega og Hinn almáttki aðhafist illt.“

Jobsbók 34:10

„Enginn má segja er hann verður fyrir freistingu: ,Guð freistar mín.‘ Hið illa getur eigi freistað Guðs og sjálfur freistar hann einskis manns.“

Jakobsbréfið 1:13

„Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.“

1. Pétursbréf 5:7

„Ekki er Drottinn seinn á sér með fyrirheitið þótt sumir álíti það seinlæti, heldur er hann langlyndur við ykkur þar eð hann vill ekki að neinn glatist heldur að allir komist til iðrunar.“

2. Pétursbréf 3:9