Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 17

Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

Hvernig getur Biblían hjálpað fjölskyldunni?

EIGINMENN/FEÐUR

„Þannig skulu eiginmennirnir elska konur sínar eins og eigin líkami. Sá sem elskar konu sína elskar sjálfan sig. Enginn hefur nokkru sinni hatað eigið hold heldur elur hann það og annast ... Hver og einn skal elska eiginkonu sína eins og sjálfan sig.“

Efesusbréfið 5:28, 29, 33

„Feður, reitið ekki börn ykkar til reiði heldur alið þau upp með aga og fræðslu um Drottin.“

Efesusbréfið 6:4

EIGINKONUR

„Konan beri lotningu fyrir manni sínum.“

Efesusbréfið 5:33

„Konur, verið undirgefnar eiginmönnum ykkar eins og sómir þeim er Drottni heyra til.“

Kólossubréfið 3:18

BÖRN

„Börn, hlýðið foreldrum ykkar vegna Drottins því að það er rétt. ,Heiðra föður þinn og móður‘ – það er hið fyrsta boðorð með fyrirheiti: ,til þess að þér vegni vel og þú verðir langlífur á jörðinni.‘“

Efesusbréfið 6:1-3

„Börn, verið hlýðin foreldrum ykkar í öllu því að það er Drottni þóknanlegt.“

Kólossubréfið 3:20