Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 11

Hvað gerist við dauðann?

Hvað gerist við dauðann?

„Þegar öndin skilur við þá verða þeir aftur að moldu og áform þeirra verða að engu.“

Sálmur 146:4

„Þeir sem lifa vita að þeir eiga að deyja en hinir dauðu vita ekki neitt ... Allt sem hönd þín megnar að gera með kröftum þínum, gerðu það, því að í dánarheimum, þangað sem þú ferð, er hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska.“

Prédikarinn 9:5, 10

„[Jesús] sagði síðan við þá: ,Lasarus, vinur okkar, er sofnaður. En nú fer ég að vekja hann.‘ En Jesús talaði um dauða hans. Þeir héldu hins vegar að hann ætti við venjulegan svefn. Þá sagði Jesús þeim berum orðum: ,Lasarus er dáinn.‘“

Jóhannes 11:11, 13, 14