Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

SPURNING 3

Hverjir skrifuðu Biblíuna?

Hverjir skrifuðu Biblíuna?

„Því næst skráði Móse öll boð Drottins.“

2. Mósebók 24:4

„Daníel [dreymdi] draum í rekkju sinni og sá sýnir. Hann skráði síðan drauminn.“

Daníel 7:1

„Þegar þið veittuð viðtöku orði Guðs, sem ég boðaði, þá tókuð þið ekki við því sem manna orði heldur sem Guðs orði — eins og það í sannleika er.“

1. Þessaloníkubréf 2:13

„Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm til fræðslu.“

2. Tímóteusarbréf 3:16

„Aldrei var nokkur spádómur borinn fram að vilja manns heldur töluðu menn orð frá Guði, knúðir af heilögum anda.“

2. Pétursbréf 1:21