Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Breytingar í lífinu

Breytingar í lífinu

2. HLUTI

Breytingar í lífinu

Líkar þér illa við það hvernig líkami þinn er að þroskast?

□ Já □ Nei

Hafa breytingarnar, sem fylgja kynþroskanum, gert þig einmana, ráðvillta(n) eða hrædda(n)?

□ Já □ Nei

Hættir þér til að hugsa um hitt kynið nánast allan daginn?

□ Já □ Nei

Hafðu ekki áhyggjur þótt þú hafir svarað einhverri af spurningunum hér fyrir ofan játandi — það þýðir ekki að það sé eitthvað að þér! Staðreyndin er sú að þær líkamlegu og tilfinningalegu breytingar, sem fylgja kynþroskanum, geta gert mann alsælan, mjög niðurdreginn og allt þar á milli. Auðvitað hefurðu alltaf viljað fullorðnast en núna, þegar breytingarnar eru byrjaðar, getur það verið yfirþyrmandi. Kaflar 6-8 hjálpa þér að takast á við breytingar í lífinu.

[Heilsíðumynd á blaðsíðu 56, 57]